Fyndnustu mínar með partýsýningu í Tjarnarbíói Sylvía Hall skrifar 30. maí 2019 16:55 Rebecca og Lóa Björk munu skemmta gestum í Tjarnarbíói á morgun. Sólveig Einarsdóttir Þær Lóa Björk Björnsdóttir og Rebecca Scott Lord verða með uppistand í Tjarnarbíói annað kvöld en sýningin ber heitið „The Rebecca & Lóa Show“ og hefst klukkan 20:00. Sýningin er á vegum uppistandshópsins Fyndnustu mínar sem samanstendur af Lóu Björk og Rebeccu ásamt Sölku Gullbrá. Hópurinn hélt síðast uppistand í mars síðastliðnum þar sem þær fengu til liðs við sig „tvo gaura sem þær þekkja“ en það voru þeir Vilhelm Neto og Stefán Ingvar. Lóa Björk er útskrifuð af sviðshöfundabraut LHÍ og starfar sem útvarpskona hjá Útvarpi 101 þar sem hún er annar þáttastjórnenda Morgunþáttarins Músli. Rebecca er bandarísk sviðslistakona sem hefur sýnt sýningar á borð við DJ Daddy Issues, Comedy is a Safe Space og Dates with Dudes en hún starfar einnig í Þjóðleikhúsinu.Röngu megin við 25 ára og geta notað barnamiða í strætó Lóa Björk og Rebecca segjast vera „röngu megin við 25 ára, geta notað barnamiða í strætó, elska hnífa, stráka og að vera psycho“. Í samtali við Vísi segir Lóa Björk að uppistandið sé kannski öðruvísi en það sem hefur verið í boði hingað til enda hefur minna farið fyrir stelpum í hinni íslensku uppistandssenu. Það þýði þó alls ekki að sýningin sé síðri. „Við ætlum kannski smá að fara út fyrir kassann í þetta skiptið. Við höfum báðar gaman af leikhúsi og við erum bara að gera þetta sjálfar á okkar vegum og okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Lóa Björk sem lofar miklu fjöri. Hægt er að kaupa miða á uppistandið í gegnum tix.is og er miðaverðið 2900 krónur. Menning Næturlíf Uppistand Mest lesið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Lífið Beckham á spítala Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu „Þetta er auðvitað klisja en hann var fullkominn“ Zendaya sást í miðbænum Orri Steinn og Sylvía Rós eignuðust stúlku á þjóðhátíðardaginn Sjá meira
Þær Lóa Björk Björnsdóttir og Rebecca Scott Lord verða með uppistand í Tjarnarbíói annað kvöld en sýningin ber heitið „The Rebecca & Lóa Show“ og hefst klukkan 20:00. Sýningin er á vegum uppistandshópsins Fyndnustu mínar sem samanstendur af Lóu Björk og Rebeccu ásamt Sölku Gullbrá. Hópurinn hélt síðast uppistand í mars síðastliðnum þar sem þær fengu til liðs við sig „tvo gaura sem þær þekkja“ en það voru þeir Vilhelm Neto og Stefán Ingvar. Lóa Björk er útskrifuð af sviðshöfundabraut LHÍ og starfar sem útvarpskona hjá Útvarpi 101 þar sem hún er annar þáttastjórnenda Morgunþáttarins Músli. Rebecca er bandarísk sviðslistakona sem hefur sýnt sýningar á borð við DJ Daddy Issues, Comedy is a Safe Space og Dates with Dudes en hún starfar einnig í Þjóðleikhúsinu.Röngu megin við 25 ára og geta notað barnamiða í strætó Lóa Björk og Rebecca segjast vera „röngu megin við 25 ára, geta notað barnamiða í strætó, elska hnífa, stráka og að vera psycho“. Í samtali við Vísi segir Lóa Björk að uppistandið sé kannski öðruvísi en það sem hefur verið í boði hingað til enda hefur minna farið fyrir stelpum í hinni íslensku uppistandssenu. Það þýði þó alls ekki að sýningin sé síðri. „Við ætlum kannski smá að fara út fyrir kassann í þetta skiptið. Við höfum báðar gaman af leikhúsi og við erum bara að gera þetta sjálfar á okkar vegum og okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Lóa Björk sem lofar miklu fjöri. Hægt er að kaupa miða á uppistandið í gegnum tix.is og er miðaverðið 2900 krónur.
Menning Næturlíf Uppistand Mest lesið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Lífið samstarf Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Lífið Beckham á spítala Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu „Þetta er auðvitað klisja en hann var fullkominn“ Zendaya sást í miðbænum Orri Steinn og Sylvía Rós eignuðust stúlku á þjóðhátíðardaginn Sjá meira