Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 09:30 Sarri náði í fyrsta titil ferilsins þegar Chelsea vann Evrópudeildina í vikunni vísir/getty Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri er aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. Massimiliano Allegri hætti sem stjóri Juventus fyrr í mánuðinum eftir að hafa verið við stjórnina í fimm ár og stýrt Juventus til Ítalíumeistaratitils öll árin. Heimildir Sky Sports á Ítalíu segja Maurizio Sarri, sem stýrði Chelsea til sigurs í Evrópudeildinni í vikunni, vera efstan á óskalista Juventus og hann á að hafa sagt forráðamönnum félagsins að hann vildi fara í gær. Adam Digby, sérfræðingur um ítalska boltann, segir Sarri hins vegar aðeins vera varakost hjá Juventus. „Ég held ekki að Sarri fari til Juventus. Þeir sjá hann sem varakost,“ sagði Digby við Sky. „Þeir eru að horfa á Pep Guardiola og Mauricio Pochettino. Þeir eru enn að reyna að landa öðrum þeirra, en halda Sarri opnum ef það gengur ekki.“ „Þess vegna gengur svona illa að losa Sarri undan samningi sínum hjá Chelsea, Juventus er ekki tilbúið til þess að standa upp og segjast borga upp samninginn.“ Pochettino og Guardiola mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld og Juventus gæti átt möguleika að næla í þann sem tapar þeim leik. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 18:15.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30 Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00 Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00 Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Sjá meira
Segir Sarri taka við Juventus eftir að Guardiola neitaði í þrígang Er Sarri að yfirgefa Brúnna? 26. maí 2019 09:30
Sarri fundaði með Juventus en Chelsea ætlar ekki að reka hann Juventus vill fá Maurizio Sarri til þess að taka við stjórn liðsins en Chelsea ætlar ekki að reka Ítalann. Þetta segir fréttastofa Sky Sports. 28. maí 2019 06:00
Sarri varaður við því að taka við Juventus Einhverjir stuðningsmenn Napoli gerðu sér ferð að heimili þjálfarans Maurizio Sarri í Napoli og skildu þar eftir skilaboð til hans. 30. maí 2019 07:00
Skrifa um 976 milljóna launatilboð frá Juve og mikinn áhuga Chelsea á Coutinho Enskir og ítalskir fjölmiðlar halda áfram að velta sér upp úr framtíð Maurizio Sarri hjá Chelsea. 31. maí 2019 09:30