Morgunrútínan með Svanhildi Hólm Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2019 10:30 Svanhildur Hólm og Logi Bergmann búa saman í Vesturbænum. Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Sindri Sindrason fór í gegnum morgunrútínuna með Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmanni Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Svanhildur Hólm og Logi Bergmann Eiðsson eru hjón en þegar þau kynntust átti Svanhildur einn dreng og Logi fjórar stelpur. Þau eignuðust síðan saman tvær stelpur og er því fjölskyldan nokkuð stór. „Ég held ég hafi ekki alveg vitað hvað ég var að fara út í og held ég hafi verið í afneitun því ég var svo rosalega skotin í Loga,“ segir Svanhildur. „Þetta var ákveðin bilun, að fara úr því að vera með eitt barn í það að vera með fullt af börnum. Svo voru þau þrjú fædd á sitthvoru árinu, 95, 96 og 97 og það var því mikið stuð. En þetta gekk ótrúlega vel, því þetta eru svo fínir krakkar. Svo var líka frábært þegar við fórum að eignast okkar eigin börn saman, þá áttum við mjög góðar barnapíur.“ Dagurinn byrjar alltaf snemma hjá fjölskyldunni í Vesturbænum en hún segir að það leiðinlegasta við pólitíkina sé: „Þegar fólk bara getur ekki tekið rökum og nennir ekki að hlusta og kynna sér hluti. Það er með fullt af upplýsingum fyrir framan sig sem það notar ekki og er einhvern veginn fast í því að lemja hausnum utan í steininn. Ég get algjörlega fyrirgefið fólki að vera ósammála mér ef það er það á góðum grunni og með einhverjum málefnalegu rökum,“ segir Svanhildur og bætir við að það skemmtilegasta við pólitíkina sé hvað hún er fjölbreytt. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira