Nýliðinn Skúli Kristjánsson heimsmeistari í torfæru Bragi Þórðarson skrifar 27. maí 2019 15:00 Skúli Kristjánsson á Simba stóð uppi sem sigurvegari í Noregi Heiða Björg Jónasdóttir Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina. Akstursíþróttir Bílar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina.
Akstursíþróttir Bílar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira