Byrjar heyskap óvenju snemma og segir bændur eiga inni gott sumar Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2019 22:01 Þórir Ólafsson, bóndi í Bollakoti, ásamt Ármanni, syni sínum, í dag. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Bóndi í Fljótshlíð segir Sunnlendinga eiga inni núna þessa hagstæðu sumarbyrjun eftir erfitt rigningarsumar í fyrra. Sýnt var frá heyskap í Fljótshlíð í fréttum Stöðvar 2. Fjallahringurinn í Fljótshlíðinni skartaði sínu fegursta í dag. Þetta er umgjörðin sem Gunnar á Hlíðarenda fórnaði sínu lífi fyrir í Njálssögu, svo fögur þótti honum hlíðin. En á jörðinni Bollakoti var bóndi kominn út á túnin á traktornum með heyþyrluna í eftirdragi að snúa, hann var búinn að slá tólf hektara.Traktorinn á túnum Bollakots í dag. Eyjafjallajökull í baksýn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í fyrra var það rigningin sem plagaði sunnlenska bændur. Þá mynduðum við fyrsta bóndann í heyskap þann 14. júní. Í ár eru þeir fyrstu þremur vikum fyrr. Við höfum einnig frétt af því að í Gunnbjarnarholti í Gnúpverjahreppi hafi bændur einnig slegið á laugardag en þeir virðast hafa verið fyrstir í ár, ásamt Þóri Ólafssyni í Bollakoti, sem segir grasið gríðarleg gott, - það sé af nýrækt frá því í fyrra. „Við slógum á laugardagskvöld, byrjuðum þá. Laugardagur til lukku,“ segir Þórir. Og viðbrigðin hjá Sunnlendingum eru mikil frá síðasta sumri. „Við eigum þetta inni núna, eftir það sem skeði í fyrrasumar, - að geta byrjað snemma.“ -Hefurðu nokkurn tímann kannski byrjað svona snemma? „Nei, nei, alls ekki. Enda ekki búinn að búa lengi.“Heyinu snúið með heyþyrlunni í Fljótshlíð í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Það er raunar fáheyrt að bændur hefji heyskap svo snemma eins og í ár, 25. maí, þegar enn var vika eftir af maímánuði. „Það er ótrúlegt í rauninni. Enda gríðarlega hagstæð skilyrði í rauninni í vor og hingað til. Mjög hlýtt og gott." Sonurinn Ármann fékk að sitja í hjá pabba sínum en Þórir og Sigríður Þyrí kona hans reka stórt kúabú í Bollakoti ásamt foreldrum hans. -Það voru nú einhverjir búnir að spá öðru rigningarsumri sunnanlands. En sumarbyrjunin er nú ekkert svo slæm núna? „Nei. En þá verður maður líka að nýta hvern einasta sólardag, því maður býst alltaf við rigningu,“ svarar Þórir og hlær. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Landbúnaður Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sunnlenskir bændur heyjuðu í dag en segja heyið lélegt Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. 4. ágúst 2018 19:00 Bændur fyrir austan alsælir en vorkenna Sunnlendingum Bændur á Austurlandi eru almennt langt komnir með heyskap og sumir búnir að heyja eftir óvenju góða tíð undanfarna tvo mánuði. 3. júlí 2018 21:45 Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18. júlí 2018 22:00 Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Einhver sú versta tíð í heyskap á Snæfellsnesi sem menn muna Bóndi í Kolgrafarfirði segir heyskap ganga ömurlega vegna mikilla rigninga. Segir gamla bændur í sveitinni tala um að síðast hafi ástandið verið jafnslæmt fyrir rúmum sex áratugum. Annar varaformaður atvinnuveganefndar segir stöðuna áhy 21. júlí 2018 12:00 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira
Heyskapur er hafinn á Suðurlandi en bændur í Hreppum og Fljótshlíð slógu fyrstu tún sín á laugardag. Sunnanlands er þetta þremur vikum fyrr en í fyrra. Bóndi í Fljótshlíð segir Sunnlendinga eiga inni núna þessa hagstæðu sumarbyrjun eftir erfitt rigningarsumar í fyrra. Sýnt var frá heyskap í Fljótshlíð í fréttum Stöðvar 2. Fjallahringurinn í Fljótshlíðinni skartaði sínu fegursta í dag. Þetta er umgjörðin sem Gunnar á Hlíðarenda fórnaði sínu lífi fyrir í Njálssögu, svo fögur þótti honum hlíðin. En á jörðinni Bollakoti var bóndi kominn út á túnin á traktornum með heyþyrluna í eftirdragi að snúa, hann var búinn að slá tólf hektara.Traktorinn á túnum Bollakots í dag. Eyjafjallajökull í baksýn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Í fyrra var það rigningin sem plagaði sunnlenska bændur. Þá mynduðum við fyrsta bóndann í heyskap þann 14. júní. Í ár eru þeir fyrstu þremur vikum fyrr. Við höfum einnig frétt af því að í Gunnbjarnarholti í Gnúpverjahreppi hafi bændur einnig slegið á laugardag en þeir virðast hafa verið fyrstir í ár, ásamt Þóri Ólafssyni í Bollakoti, sem segir grasið gríðarleg gott, - það sé af nýrækt frá því í fyrra. „Við slógum á laugardagskvöld, byrjuðum þá. Laugardagur til lukku,“ segir Þórir. Og viðbrigðin hjá Sunnlendingum eru mikil frá síðasta sumri. „Við eigum þetta inni núna, eftir það sem skeði í fyrrasumar, - að geta byrjað snemma.“ -Hefurðu nokkurn tímann kannski byrjað svona snemma? „Nei, nei, alls ekki. Enda ekki búinn að búa lengi.“Heyinu snúið með heyþyrlunni í Fljótshlíð í dag.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Það er raunar fáheyrt að bændur hefji heyskap svo snemma eins og í ár, 25. maí, þegar enn var vika eftir af maímánuði. „Það er ótrúlegt í rauninni. Enda gríðarlega hagstæð skilyrði í rauninni í vor og hingað til. Mjög hlýtt og gott." Sonurinn Ármann fékk að sitja í hjá pabba sínum en Þórir og Sigríður Þyrí kona hans reka stórt kúabú í Bollakoti ásamt foreldrum hans. -Það voru nú einhverjir búnir að spá öðru rigningarsumri sunnanlands. En sumarbyrjunin er nú ekkert svo slæm núna? „Nei. En þá verður maður líka að nýta hvern einasta sólardag, því maður býst alltaf við rigningu,“ svarar Þórir og hlær. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Landbúnaður Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sunnlenskir bændur heyjuðu í dag en segja heyið lélegt Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. 4. ágúst 2018 19:00 Bændur fyrir austan alsælir en vorkenna Sunnlendingum Bændur á Austurlandi eru almennt langt komnir með heyskap og sumir búnir að heyja eftir óvenju góða tíð undanfarna tvo mánuði. 3. júlí 2018 21:45 Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18. júlí 2018 22:00 Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00 Einhver sú versta tíð í heyskap á Snæfellsnesi sem menn muna Bóndi í Kolgrafarfirði segir heyskap ganga ömurlega vegna mikilla rigninga. Segir gamla bændur í sveitinni tala um að síðast hafi ástandið verið jafnslæmt fyrir rúmum sex áratugum. Annar varaformaður atvinnuveganefndar segir stöðuna áhy 21. júlí 2018 12:00 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira
Sunnlenskir bændur heyjuðu í dag en segja heyið lélegt Sunnlenskir bændur nýttu þurrkinn í dag til að heyja eftir langvarandi vætutíð í sumar. Bóndi á svæðinu man ekki eftir öðrum eins rigningum og býst við að heyið sé lélegt. 4. ágúst 2018 19:00
Bændur fyrir austan alsælir en vorkenna Sunnlendingum Bændur á Austurlandi eru almennt langt komnir með heyskap og sumir búnir að heyja eftir óvenju góða tíð undanfarna tvo mánuði. 3. júlí 2018 21:45
Vélaherdeildir í heyskap á besta þurrkdegi sumarsins Sunnlenskir bændur hafa verið á útopnu í heyskap síðustu sólarhringa í lengsta samfellda þurrviðriskafla sumarsins. Bóndi í Álftaveri segir gærdaginn besta þurrkdag sumarsins. 18. júlí 2018 22:00
Hóf slátt þegar spáð var sólskini en þá hélt bara áfram að rigna Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segist aldrei hafa upplifað annað eins vor, það komi engar almennilegar uppstyttur. 14. júní 2018 22:00
Einhver sú versta tíð í heyskap á Snæfellsnesi sem menn muna Bóndi í Kolgrafarfirði segir heyskap ganga ömurlega vegna mikilla rigninga. Segir gamla bændur í sveitinni tala um að síðast hafi ástandið verið jafnslæmt fyrir rúmum sex áratugum. Annar varaformaður atvinnuveganefndar segir stöðuna áhy 21. júlí 2018 12:00