Háskólamenntuðum og stjórnendum fjölgaði mest í starfsendurhæfingu hjá Virk Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2019 14:00 Aldrei hafa fleiri sótt starfsendurhæfingu hjá Virk og á síðasta ári. Mest fjölgaði í hópi þeirra sem hafa háskólamenntun eða eru stjórnendur segir Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk. Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum. Heilbrigðismál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira
Aldrei hafa fleiri verið í starfsendurhæfingu í Virk en á síðasta ári eða um tvöþúsund manns. Háskólamenntuðu fólki og stjórnendum fjölgaði mest að sögn framkvæmdastjóra starfsendurhæfingarsjóðsins. Algengast sé að fólk leiti til Virk vegna geðræns vanda og stoðkerfisvanda. Virk veitir þjónustu fyrir fólk sem glímir við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefnir á aukna þátttöku á vinnumarkaði. Til að eiga rétt á þjónustu þar þarf að vera með vottaðan heilsubrest frá lækni. Ársfundur starfsendurhæfingasjóðsins verður haldinn á Grand hótel í dag frá kl. 13:30 - 16:00 þar sem framkvæmdastjórinn Vigdís Jónsdóttir segir frá starfseminni. „Það komu 1965 nýir einstaklingar til Virk á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Fjölgunin skýrist aðalega af því að mun fleiri háskólamenntaðrir einstaklingar og einstaklingar í stjórnunarstöðum komu til okkar,“ segir Vigdís. Hún segir að 568 háskólamenntaðir hafi komið sem séu um hundrað fleiri en árið á undan. Algengast sé að fólk komi vegna heilsufarsvanda. „Átta af hverjum tíu sem koma til okkar eru að glíma við geðrænana vanda og stoðkerfisvanda og oft er þetta samtengt,“ segir hún. Virk spurði fólk í fyrsta skipti á síðasta ári hvort að það finndi fyrir einkennum kulnunar og segir Vigdís að um þriðjungur hafi lýst þeim. Einkenni kulnunar séu oft sambærileg öðrum einkennum heilsufarsvandamála eins og kvíða, þunglyndi og vefjagigt. Vigdís segir að stærsti hluti þeirra sem fer í starfsendurhæfingu hjá stofnuninni nái starfsgetu aftur. „Um 74 prósent þeirra sem klára hjá okkur fara aftur í einhverja virkni, annað hvort í vinnu eða nám,“ segir Vigdís að lokum.
Heilbrigðismál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Sjá meira