Mótmælendur hýddir með rafkylfum í Súdan Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 11:48 Mótmælendur á götum Khartoum. Getty/Mahmoud Hjaj Abdallah Abd al-Rahman, stúdent í Súdan, lýsti því í viðtali við BBC hvernig hann var hýddur, bæði með svipum og rafkylfum á meðan honum var haldið af lögreglu eftir að hafa verið handtekinn á fyrstu vikum mótmæla í Súdan. Mótmælt var vegna stjórnar þáverandi forseta landsins, Omars al-Basha. Þann 11. apríl vék Basha úr embætti en við tók herforingjastjórn, en mótmælin hafa haldið áfram þar sem almenningur krefst þess að núverandi stjórn setji í gildi kröfur Súdönsku þjóðarinnar. Marwa al-Faki sagði í samtali við BBC að aðgerðarsinnar vildu að fyrrum stjórnvöld yrðu gerð ábyrg og skiluðu fjármunum aftur til súdönsku þjóðarinnar og að allir þeir sem handteknir hafi verið í mótmælum yrðu leystir úr haldi. Mótmælendur hafa á síðustu dögum safnast saman fyrir framan höfuðstöðvar hersins í Khartoum til að krefja herforingjastjórnina um að mæta kröfum mótmælenda. Súdan Tengdar fréttir Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24 Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00 Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Abdallah Abd al-Rahman, stúdent í Súdan, lýsti því í viðtali við BBC hvernig hann var hýddur, bæði með svipum og rafkylfum á meðan honum var haldið af lögreglu eftir að hafa verið handtekinn á fyrstu vikum mótmæla í Súdan. Mótmælt var vegna stjórnar þáverandi forseta landsins, Omars al-Basha. Þann 11. apríl vék Basha úr embætti en við tók herforingjastjórn, en mótmælin hafa haldið áfram þar sem almenningur krefst þess að núverandi stjórn setji í gildi kröfur Súdönsku þjóðarinnar. Marwa al-Faki sagði í samtali við BBC að aðgerðarsinnar vildu að fyrrum stjórnvöld yrðu gerð ábyrg og skiluðu fjármunum aftur til súdönsku þjóðarinnar og að allir þeir sem handteknir hafi verið í mótmælum yrðu leystir úr haldi. Mótmælendur hafa á síðustu dögum safnast saman fyrir framan höfuðstöðvar hersins í Khartoum til að krefja herforingjastjórnina um að mæta kröfum mótmælenda.
Súdan Tengdar fréttir Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24 Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00 Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Virtu fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi Mótmælendur í Súdan virtu í nótt fyrirmæli herstjórnarinnar að vettugi og hópuðust út á götur höfuðborgarinnar Kartúm þrátt fyrir útgöngubann. 12. apríl 2019 07:24
Almennir borgarar munu stýra Súdan en ekki her Almennir borgarar munu skipa næstu ríkisstjórn Súdans en ekki hermenn. 13. apríl 2019 07:00
Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09
Fyrrverandi forseti Súdan sakaður um peningaþvætti Saksóknari í Súdan hefur hafið rannsókn á fyrrum forseta landsins. 20. apríl 2019 11:29