„Ég er afleiðing mistaka þinna“ Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 16:11 Volodymyr Zelenskiy, myndaður fyrir miðju, er annar forsetaframbjóðenda í Úkraínu. Getty/Celestino Arce Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum. Úkraína Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Sjá meira
Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum.
Úkraína Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Sjá meira