„Ofur sérstakur“ undirbúningur fyrir það að mæta Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. apríl 2019 16:00 De Gea á æfingasvæðinu vísir/getty David de Gea er búinn að undirbúa sig sérstaklega vel og meira heldur en hann gerir venjulega til þess að vera reiðubúinn í að mæta Lionel Messi. Manchester United sækir Barcelona heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld og þarf United að vinna upp 1-0 forskot Börsunga úr fyrri leiknum. Messi, sem er að margra mati einn besti fótboltamaður sögunnar, er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og var hvíldur um helgina í undirbúningi fyrir leikinn í kvöld. Emilio Alvarez, markmannaþjálfari Manchester United, sagði við ESPN að þeir hefðu undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en fyrir aðra leiki. „Við fórum í ofur sérstakan undirbúning. Ég vann með David á Spáni í mörg ár og hef unnið með öðrum markvörðum, en þegar það kemur að því að mæta Messi þá reynir þú að koma með eitthvað meira til þess að hjálpa markmanninum,“ sagði Alvarez. „En við vitum hins vegar öll að sama hversu mikið þú hellir þér yfir Messi og reynir að bæta við vopnabúrið þá snýst þetta í lokin um hæfileika.“ „Án þess að fara í smáatriði þá gerum við ýmislegt öðruvísi í undirbúningi fyrir leik gegn Messi en í öllum öðrum leikjum.“ Leikur Barcelona og Manchester United hefst klukkan 19:00 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
David de Gea er búinn að undirbúa sig sérstaklega vel og meira heldur en hann gerir venjulega til þess að vera reiðubúinn í að mæta Lionel Messi. Manchester United sækir Barcelona heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld og þarf United að vinna upp 1-0 forskot Börsunga úr fyrri leiknum. Messi, sem er að margra mati einn besti fótboltamaður sögunnar, er búinn að skora 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og var hvíldur um helgina í undirbúningi fyrir leikinn í kvöld. Emilio Alvarez, markmannaþjálfari Manchester United, sagði við ESPN að þeir hefðu undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en fyrir aðra leiki. „Við fórum í ofur sérstakan undirbúning. Ég vann með David á Spáni í mörg ár og hef unnið með öðrum markvörðum, en þegar það kemur að því að mæta Messi þá reynir þú að koma með eitthvað meira til þess að hjálpa markmanninum,“ sagði Alvarez. „En við vitum hins vegar öll að sama hversu mikið þú hellir þér yfir Messi og reynir að bæta við vopnabúrið þá snýst þetta í lokin um hæfileika.“ „Án þess að fara í smáatriði þá gerum við ýmislegt öðruvísi í undirbúningi fyrir leik gegn Messi en í öllum öðrum leikjum.“ Leikur Barcelona og Manchester United hefst klukkan 19:00 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira