Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. apríl 2019 23:30 Aubameyang hitti Drake og tapaði svo næsta leik skjáskot/instagram Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. Drake er hæfileikaríkur maður en það virðist liggja bölvun yfir honum því hver sá íþróttamaður sem fær mynd af sér með rapparanum tapar næsta leik. Paris Saint-Germain er með algjöra yfirburði í frönsku deildinni en tapaði illa fyrir Lille, 5-1, á dögunum. Tapið var mjög óvænt þar til upp komst að Layvin Kurzawa birti mynd af sér með Drake nokkrum dögum fyrr. Roma er í harðri baráttu um að ná í Meistaradeildarsæti á næsta tímabili og má ekki við því að missa af stigum. Því hefur leikmönnum félagsins verið bannað að taka mynd af sér með Drake. Roma lýsti banninu yfir á Twitterskjáskot/twitterAugljóst er að þetta er allt góðhjartað grín, en Drake er búinn að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu og hafa margir orðið fyrir barðinu á bölvuninni. Paul Pogba fékk mynd af sér með Drake, stuttu seinna tapaði Manchester United fyrir Wolves í bikarnum. Pierre-Emerick Aubameyang fór að sjá rapparann og svo tapaði Arsenal fyrir Everton. Sergio Aguero hitti Drake og fékk mynd af sér með honum. Í næsta leik klúðraði hann vítaspyrnu og Manchester City tapaði fyrir Tottenham í Meistaradeildinni. Fólk má hafa sínar skoðanir á því hvort bölvunin sé raunverulega til, en tilfellin fara að verða of mörg til þess að líta framhjá henni. Aðrir sem hafa orðið fyrir barðinu á henni eru til dæmis Serena Williams, Toronto Raptors og Conor McGregor.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00