Kvaddi Patriots með því að beygla Lombardi bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 14:00 Gronkowski með bikarinn umtalaða vísir/getty Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Liðsmenn Patriots voru mættir á Fenway Park, heimavöll Boston Red Sox, og fögnuðu nýjasta meistaratitli sínum á fyrsta heimaleik Red Sox á nýju tímabili. Með þeim í för var Lombardi bikarinn, bikarinn sem er í boði fyrir sigurvegara Ofurskálarinnar, Super Bowl. Áður en leikur Red Sox hófst voru Patriots-menn að æfa sig að kasta hafnarboltum því þeir áttu að kasta fyrsta boltanum inn á völlinn og hefja leikinn. Á meðan þeir léku sér tók Gronkowski upp á því að taka bikarinn og þykjast ætla að slá boltann með bikarnum í stað venjulegrar hafnarboltakylfu. Hann hætti við á síðustu stundu en ákvað í staðinn að halda bikarnum út frá bringunni, svokallað „bunting“ og þar small hafnarboltinn í bikarnum með þeim afleiðingum að bikarinn beyglaðist all verulega. Leikmenn Patriots voru þó ekkert allt of ósáttir með félaga sinn því nú hefur bikarinn, sá sjötti í safninu hjá Patriots, sérstakan karakter..@RobGronkowski left a mark on this organization. And on the sixth Lombardi. pic.twitter.com/t5IVTyCXcA — New England Patriots (@Patriots) April 17, 2019 NFL Tengdar fréttir Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Liðsmenn Patriots voru mættir á Fenway Park, heimavöll Boston Red Sox, og fögnuðu nýjasta meistaratitli sínum á fyrsta heimaleik Red Sox á nýju tímabili. Með þeim í för var Lombardi bikarinn, bikarinn sem er í boði fyrir sigurvegara Ofurskálarinnar, Super Bowl. Áður en leikur Red Sox hófst voru Patriots-menn að æfa sig að kasta hafnarboltum því þeir áttu að kasta fyrsta boltanum inn á völlinn og hefja leikinn. Á meðan þeir léku sér tók Gronkowski upp á því að taka bikarinn og þykjast ætla að slá boltann með bikarnum í stað venjulegrar hafnarboltakylfu. Hann hætti við á síðustu stundu en ákvað í staðinn að halda bikarnum út frá bringunni, svokallað „bunting“ og þar small hafnarboltinn í bikarnum með þeim afleiðingum að bikarinn beyglaðist all verulega. Leikmenn Patriots voru þó ekkert allt of ósáttir með félaga sinn því nú hefur bikarinn, sá sjötti í safninu hjá Patriots, sérstakan karakter..@RobGronkowski left a mark on this organization. And on the sixth Lombardi. pic.twitter.com/t5IVTyCXcA — New England Patriots (@Patriots) April 17, 2019
NFL Tengdar fréttir Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Sjá meira
Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00