Kvaddi Patriots með því að beygla Lombardi bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 14:00 Gronkowski með bikarinn umtalaða vísir/getty Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Liðsmenn Patriots voru mættir á Fenway Park, heimavöll Boston Red Sox, og fögnuðu nýjasta meistaratitli sínum á fyrsta heimaleik Red Sox á nýju tímabili. Með þeim í för var Lombardi bikarinn, bikarinn sem er í boði fyrir sigurvegara Ofurskálarinnar, Super Bowl. Áður en leikur Red Sox hófst voru Patriots-menn að æfa sig að kasta hafnarboltum því þeir áttu að kasta fyrsta boltanum inn á völlinn og hefja leikinn. Á meðan þeir léku sér tók Gronkowski upp á því að taka bikarinn og þykjast ætla að slá boltann með bikarnum í stað venjulegrar hafnarboltakylfu. Hann hætti við á síðustu stundu en ákvað í staðinn að halda bikarnum út frá bringunni, svokallað „bunting“ og þar small hafnarboltinn í bikarnum með þeim afleiðingum að bikarinn beyglaðist all verulega. Leikmenn Patriots voru þó ekkert allt of ósáttir með félaga sinn því nú hefur bikarinn, sá sjötti í safninu hjá Patriots, sérstakan karakter..@RobGronkowski left a mark on this organization. And on the sixth Lombardi. pic.twitter.com/t5IVTyCXcA — New England Patriots (@Patriots) April 17, 2019 NFL Tengdar fréttir Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Liðsmenn Patriots voru mættir á Fenway Park, heimavöll Boston Red Sox, og fögnuðu nýjasta meistaratitli sínum á fyrsta heimaleik Red Sox á nýju tímabili. Með þeim í för var Lombardi bikarinn, bikarinn sem er í boði fyrir sigurvegara Ofurskálarinnar, Super Bowl. Áður en leikur Red Sox hófst voru Patriots-menn að æfa sig að kasta hafnarboltum því þeir áttu að kasta fyrsta boltanum inn á völlinn og hefja leikinn. Á meðan þeir léku sér tók Gronkowski upp á því að taka bikarinn og þykjast ætla að slá boltann með bikarnum í stað venjulegrar hafnarboltakylfu. Hann hætti við á síðustu stundu en ákvað í staðinn að halda bikarnum út frá bringunni, svokallað „bunting“ og þar small hafnarboltinn í bikarnum með þeim afleiðingum að bikarinn beyglaðist all verulega. Leikmenn Patriots voru þó ekkert allt of ósáttir með félaga sinn því nú hefur bikarinn, sá sjötti í safninu hjá Patriots, sérstakan karakter..@RobGronkowski left a mark on this organization. And on the sixth Lombardi. pic.twitter.com/t5IVTyCXcA — New England Patriots (@Patriots) April 17, 2019
NFL Tengdar fréttir Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. 25. mars 2019 08:00