Sjö af hverjum tíu aðgerðum frestað á gjörgæsludeild Landspítalans Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. apríl 2019 19:15 Gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum síðustu vikur vegna undirmönnunnar. Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum síðustu vikur vegna undirmönnunnar. Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Þetta veldur líka andlegri og líkamlegri vanlíðan hjá sjúklingum og lengri tíma tekur að útskrifa þá af spítalanum. Ekki hefur verið hægt að nota öll pláss á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut vegna undirmönnunar. Þetta hefur gríðarleg áhrif á starfsemi deildarinnar. „Það eru helst hjartaskurðaðgerðir sem við höfum þurft að fresta. Á þessu ári höfum við þurft að fresta um helmingi aðgerða og um sjötíu prósent þeirra undanfarnar vikur,“ segir Árni Már Haraldsson, deildarstjóri gjörgæsludeildar Landspítalans á Hringbraut. Slíkar frestanir reyni andlega og líkamlega á sjúklinginn. Þá skapar ástandið vanda á öðrum deildum spítalans þar sem veikasta fólkið þarf að bíða. Árni segir að ástandið hafi líka mikil áhrif á starfsfólkið. „Eins og ástandið er núna þá eru hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og læknarnir á deildinni undir miklu álagi og eru útsett fyrir kulnun í starfi. Við erum mikið að vinna aukalega og í miklu álagi,“ segir hann. Sjö af níu plássum eru í notkun á deildinni vegna manneklunnar. Árni segir að ef vel ætti að vera þyrfti hann fimm stöðugildi í viðbót en tólf ef fylla ætti öll pláss á deildinni. Mikilvægt sé að gera starf hjúkranarfræðinga eftirsóknaverðara eins og með hærri launum og styttri vinnutíma. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Gjörgæsludeild Landspítala Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum síðustu vikur vegna undirmönnunnar. Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Þetta veldur líka andlegri og líkamlegri vanlíðan hjá sjúklingum og lengri tíma tekur að útskrifa þá af spítalanum. Ekki hefur verið hægt að nota öll pláss á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut vegna undirmönnunar. Þetta hefur gríðarleg áhrif á starfsemi deildarinnar. „Það eru helst hjartaskurðaðgerðir sem við höfum þurft að fresta. Á þessu ári höfum við þurft að fresta um helmingi aðgerða og um sjötíu prósent þeirra undanfarnar vikur,“ segir Árni Már Haraldsson, deildarstjóri gjörgæsludeildar Landspítalans á Hringbraut. Slíkar frestanir reyni andlega og líkamlega á sjúklinginn. Þá skapar ástandið vanda á öðrum deildum spítalans þar sem veikasta fólkið þarf að bíða. Árni segir að ástandið hafi líka mikil áhrif á starfsfólkið. „Eins og ástandið er núna þá eru hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og læknarnir á deildinni undir miklu álagi og eru útsett fyrir kulnun í starfi. Við erum mikið að vinna aukalega og í miklu álagi,“ segir hann. Sjö af níu plássum eru í notkun á deildinni vegna manneklunnar. Árni segir að ef vel ætti að vera þyrfti hann fimm stöðugildi í viðbót en tólf ef fylla ætti öll pláss á deildinni. Mikilvægt sé að gera starf hjúkranarfræðinga eftirsóknaverðara eins og með hærri launum og styttri vinnutíma.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira