Hin ósýnilega einhverfa Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 2. apríl 2019 09:00 Sigrún hefur unnið fyrir Einhverfusamtökin í 41 ár. Stúlkur virðast eiga auðveldara með að fela einkenni einhverfu en strákar. Þess vegna greinast þær oft seint og það hefur neikvæð áhrif á líðan þeirra, heilsu og lífsgæði,“ segir Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna. Með því útskýrir hún titil nýrrar íslenskrar heimildarmyndar sem nefnist Að sjá hið ósýnilega sem verður forsýnd í dag, á alþjóðlegum degi einhverfu. Þar segja sautján konur á einhverfurófi frá lífi sínu og reynslu. Myndin er framleidd af Kraumar og Eyjafilm í samvinnu við Einhverfusamtökin. Um lokaða sýningu er að ræða í dag en myndin verður sýnd í Bíó Paradís 9., 16. og 24. apríl og hægt að kaupa miða á tix.is. Einhverfusamtökin hafa netfangið einhverfa.is. Sigrún kveðst hafa unnið á skrifstofu þeirra í fimmtán ár, en áður verið í stjórn þeirra í sex ár. Þegar hún er spurð hvaða skýring sé á því að konum gangi betur að leyna einhverfueinkennum en karlmönnum svarar Sigrún: „Þeim tekst að herma eftir stúlkum og konum í kringum sig en í það fer gríðarleg orka sem tekur sinn toll. Þær geta verið algerlega búnar á því, og eru oft komnar með kvíða- eða þunglyndisgreiningu þegar einhverfan uppgötvast. En eftir það ná þær oft betri tökum á lífinu því sjálfsskilningur eykst.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Stúlkur virðast eiga auðveldara með að fela einkenni einhverfu en strákar. Þess vegna greinast þær oft seint og það hefur neikvæð áhrif á líðan þeirra, heilsu og lífsgæði,“ segir Sigrún Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Einhverfusamtakanna. Með því útskýrir hún titil nýrrar íslenskrar heimildarmyndar sem nefnist Að sjá hið ósýnilega sem verður forsýnd í dag, á alþjóðlegum degi einhverfu. Þar segja sautján konur á einhverfurófi frá lífi sínu og reynslu. Myndin er framleidd af Kraumar og Eyjafilm í samvinnu við Einhverfusamtökin. Um lokaða sýningu er að ræða í dag en myndin verður sýnd í Bíó Paradís 9., 16. og 24. apríl og hægt að kaupa miða á tix.is. Einhverfusamtökin hafa netfangið einhverfa.is. Sigrún kveðst hafa unnið á skrifstofu þeirra í fimmtán ár, en áður verið í stjórn þeirra í sex ár. Þegar hún er spurð hvaða skýring sé á því að konum gangi betur að leyna einhverfueinkennum en karlmönnum svarar Sigrún: „Þeim tekst að herma eftir stúlkum og konum í kringum sig en í það fer gríðarleg orka sem tekur sinn toll. Þær geta verið algerlega búnar á því, og eru oft komnar með kvíða- eða þunglyndisgreiningu þegar einhverfan uppgötvast. En eftir það ná þær oft betri tökum á lífinu því sjálfsskilningur eykst.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira