Met féllu á öðrum degi Íslandsmeistaramótsins Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2019 19:02 Eygló vann til gullverðlauna í dag. vísir/getty Öðrum degi af þremur var að ljúka á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug en keppt er í Laugardalnum. Nokkur met voru sett í dag en Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB, setti meðal annars aldursflokkamet er hún synti í 200 metra fjórsundi. Hún synti á 2:26,61 og bætti því tíu ára gamalt telpnamet. Patrik Viggó Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og setti þrjú piltamet; í 100 metra skriðsundi, 1500 metra skriðsundi og 800 metra sundi. Flottur árangur hjá Blikanum í dag. Patrik setti ekki bara met í dag heldur öðlaðist einnig þáttökurétt á Evrópumeistaramóti unglinga. Það fer fram í Kazan í Rússlandi í júlí í sumar. Spennandi verkefni. Eygló Ósk Gústafsdóttir nældi í gull í 100 metra baksundi og Kristinn Þórarinsson nældi sér í gullið í karlaflokki. Í 50 metra bringusundi var það Anton Sveinn McKee sem kom fyrstur í mark en í kvennaflokki var það Karen Mist Arngeirsdóttir. Sveit SH vann bæði 4x100 metra fjórsund boðsund kvenna og karla. Sveitina í kvennaflokki skipuðu þær Steingerður Hauksdóttir, Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir, Katarína Róbertsdóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Í karlaflokki voru það þeir Kolbeinn Hrafnkelsson, Anton Sveinn McKee, Róbert Ísak Jónsson og Dadó Fenrir Jasminuson. Nánari úrslit má finna á vefsíðu Sundsambandsins. Sund Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Öðrum degi af þremur var að ljúka á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 metra laug en keppt er í Laugardalnum. Nokkur met voru sett í dag en Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB, setti meðal annars aldursflokkamet er hún synti í 200 metra fjórsundi. Hún synti á 2:26,61 og bætti því tíu ára gamalt telpnamet. Patrik Viggó Vilbergsson gerði sér lítið fyrir og setti þrjú piltamet; í 100 metra skriðsundi, 1500 metra skriðsundi og 800 metra sundi. Flottur árangur hjá Blikanum í dag. Patrik setti ekki bara met í dag heldur öðlaðist einnig þáttökurétt á Evrópumeistaramóti unglinga. Það fer fram í Kazan í Rússlandi í júlí í sumar. Spennandi verkefni. Eygló Ósk Gústafsdóttir nældi í gull í 100 metra baksundi og Kristinn Þórarinsson nældi sér í gullið í karlaflokki. Í 50 metra bringusundi var það Anton Sveinn McKee sem kom fyrstur í mark en í kvennaflokki var það Karen Mist Arngeirsdóttir. Sveit SH vann bæði 4x100 metra fjórsund boðsund kvenna og karla. Sveitina í kvennaflokki skipuðu þær Steingerður Hauksdóttir, Sunna Svanlaug Vilhjálmsdóttir, Katarína Róbertsdóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Í karlaflokki voru það þeir Kolbeinn Hrafnkelsson, Anton Sveinn McKee, Róbert Ísak Jónsson og Dadó Fenrir Jasminuson. Nánari úrslit má finna á vefsíðu Sundsambandsins.
Sund Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn