Lék sama leik og Shearer fyrir 20 árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2019 14:00 Eins og venjulega þegar leikmenn skora þrennu fékk Sterling að eiga boltann eftir leikinn gegn Tékklandi í gær. vísir/getty Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Raheem Sterling skoraði sína fyrstu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann öruggan sigur á Tékklandi, 5-0, í undankeppni EM 2019 í gær. Sterling hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað grimmt fyrir Manchester City. Hann skoraði m.a. þrennu þegar City vann Watford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni þann 9. mars. Sterling er fyrsti enski leikmaðurinn sem skorar þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum síðan Alan Shearer afrekaði það fyrir 20 árum síðan. Shearer skoraði sína einu þrennu fyrir enska landsliðið þegar það vann Lúxemborg, 6-0, í undankeppni EM þann 4. september 1999. Hann skoraði svo fimm mörk þegar Newcastle United vann 8-0 sigur á Sheffield Wednesday í ensku úrvalsdeildinni 19. september 1999. Þetta var fyrsti leikur Newcastle undir stjórn Sir Bobby Robson og jafnframt fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Newcastle fékk aðeins eitt stig í fyrstu sjö deildarleikjum sínum.3 - Raheem Sterling is the first England player to score a hat-trick for club and country (vs Watford & Czech Republic) in the same month since Alan Shearer in September 1999 (vs Luxembourg & Sheffield Wednesday). Glut. #ENGCZEpic.twitter.com/HFItOV9ziR— OptaJoe (@OptaJoe) March 22, 2019 Sterling hefur skorað sjö mörk í 48 leikjum fyrir enska landsliðið. Hann gerði aðeins tvö mörk í fyrstu 45 landsleikjum sínum en hefur núna skorað fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum fyrir England. Sterling er sjötti markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 15 mörk.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45 Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Þrenna Sterling kafsigldi Tékkum Enska landsliðið byrjaði undankeppni EM 2020 með látum á Wembley í kvöld þar sem Tékkar voru í heimsókn. 22. mars 2019 22:45
Hafa ekki tapað leik í undankeppni í áratug Englendingar hafa ekki tapað í 40 leikjum í röð í undankeppnum EM og HM. 23. mars 2019 11:00