„Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2019 17:49 Báturinn sökk við bryggju á Ísafirði. Björgunarfélag Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Á Facebooksíðu Björgunarfélags Ísafjarðar segir að aðgerðir hafi gengið hratt og örugglega fyrir sig og það hafi skipt máli þar sem hver sekúnda hafi skipt máli. Björgunarmenn og skipstjóri bátsins voru um borð í honum þegar verið var að koma honum til Ísafjarðar en í honum var þó nokkuð af sjó og höfðu dælur ekki undan. Báturinn sökk svo þegar hann var kominn að bryggju á Ísafirði og var hann hífður á þurrt. Um farþegabát er að ræða en skipstjórinn var einn um borð þegar báturinn strandaði. Hann hafði skilað farþegum af sér skömmu áður.Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar fylgdi á eftir þegar bátnum var komið til Ísafjarðar.Björgunarfélag Ísafjarðar Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Tengdar fréttir Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. 23. mars 2019 12:32 Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. 23. mars 2019 10:01 Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. 23. mars 2019 16:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Á Facebooksíðu Björgunarfélags Ísafjarðar segir að aðgerðir hafi gengið hratt og örugglega fyrir sig og það hafi skipt máli þar sem hver sekúnda hafi skipt máli. Björgunarmenn og skipstjóri bátsins voru um borð í honum þegar verið var að koma honum til Ísafjarðar en í honum var þó nokkuð af sjó og höfðu dælur ekki undan. Báturinn sökk svo þegar hann var kominn að bryggju á Ísafirði og var hann hífður á þurrt. Um farþegabát er að ræða en skipstjórinn var einn um borð þegar báturinn strandaði. Hann hafði skilað farþegum af sér skömmu áður.Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar fylgdi á eftir þegar bátnum var komið til Ísafjarðar.Björgunarfélag Ísafjarðar
Björgunarsveitir Ísafjarðarbær Sjávarútvegur Tengdar fréttir Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. 23. mars 2019 12:32 Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. 23. mars 2019 10:01 Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. 23. mars 2019 16:23 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. 23. mars 2019 12:32
Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. 23. mars 2019 10:01
Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. 23. mars 2019 16:23