Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar 25. mars 2019 21:35 Albert átti góða spretti. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta átti ekki mikla möguleika gegn heimsmeisturum Frakka þegar liðin mættust á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld.Frakkar unnu 4-0 sigur og eru með fullt hús stiga í riðlinum. Íslendingar eru aftur á móti með þrjú stig. Samuel Umtiti, Olivier Giroud, Kylian Mbappé og Antoine Griezmann skoruðu mörk heimsmeistaranna í kvöld. Albert Guðmundsson sýndi góða takta þrátt fyrir að vera í erfiðu hlutverki í framlínu Íslands en annars var fátt um fína drætti hjá íslenska liðinu. Einkunnagjöf Vísis má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 5Gat lítið gert í marki Umtiti og varði frábærlega frá Giroud sem komst í gott skallafæri stuttu síðar. Fór í úthlaup í öðru marki Frakka þar sem hann missti af boltanum og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Giroud.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 5 Átti ágæta spretti en lenti í erfiðleikum, eins og margir. Missti af Mbappé þegar hann gaf fyrirgjöfina á Umtiti í marki Frakklands í fyrri hálfleik. Missti svo aftur af sama manni þegar Mbappé skoraði þriðja mark Frakka.Sverrir Ingi Ingason, miðvörður 4 Svaf á verðinum þegar Umtiti kom Frökkum yfir í leiknum. Átti í vandræðum með spræka sóknarmenn Frakka. Bjargaði einu sinni vel í seinni hálfleik.Kári Árnason, miðvörður 5 Reyndi hvað hann gat að binda saman íslensku vörnina en það tókst ekki sem skyldi. Frakkar voru afar klókir í að finna leið í gegnum vörn Íslands. Gaf mikið eftir undir lokin.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 5 Var kröftugur, sérstaklega framan af leik. Oftast réttur maður á réttum stað, en það dró af honum eins og öðrum þegar leið á leikinn. Hefur ekki átt nógu góða leiki eftir að hann sneri aftur í landsliðið.Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður 4 Hafði í nógu að snúast með kraftmikla framherja Frakkanna, rétt eins og öll íslenska varnarlínan. Númeri of lítill fyrir þennan leik.Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður 4 Var hægra megin á miðjunni og þar var lítið flæði á boltanum, sérstaklega framan af leik. Kom lítið frá honum og var alltaf í eltingarleik.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 6 Afar vinnusamur að venju og það er sérstaklega í svona leikjum sem mikilvægi Arons Einars fyrir íslenska landsliðið kemur í ljós. Hann er fyrirliði en sýnir það líka í verki inni á vellinum.Birkir Bjarnason, miðjumaður 6 Átti fyrsta skot Íslands í leiknum en það kom snemma í síðari hálfleik. Var þess fyrir utan aðallega í varnarhlutverki eins og svo margir aðrir og mæddi mikið á honum í því.Gylfi Þór Sigurðsson, framherji 5 Komst því miður ekki í takt við leikinn í fyrri hálfleik, en var ógnandi að venju í föstum leikatriðum. Komst lítið í spilið en gríðarlega vinnusamur að venju. Skaut beint á Hugo Lloris í besta færi Íslands.Albert Guðmundsson, framherji 6 Fékk stórt tækifæri og nýtti það ágætlega. Hápunkturinn var þegar hann tók sprett og hristi Paul Pogba af sér. Náði því miður lítið að ógna marki Frakka en var iðinn og kröftugur.Varamenn:Arnór Ingvi Traustason - (Kom inn á fyrir Rúnar Má á 57. mínútu) 5 Komst lítið í spilið í erfiðum síðari hálfeik fyrir íslenska liðið.Alfreð Finnbogason - (Kom inn á fyrir Albert á 62. mínútu) 5 Ísland náði lítið að ógna í leiknum, einnig eftir að Alfreð kom inn á.Ari Freyr Skúlason - (Kom inn á fyrir Birki Má á 84. mínútu) Spilaði of lítið til að fá einkunn. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Twitter yfir Frakkaleiknum: Gítarleikarinn Birkir Már, Isak úr Skam og nunnur Íslenska þjóðin tjáði sig á Twitter. 25. mars 2019 21:53 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta átti ekki mikla möguleika gegn heimsmeisturum Frakka þegar liðin mættust á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld.Frakkar unnu 4-0 sigur og eru með fullt hús stiga í riðlinum. Íslendingar eru aftur á móti með þrjú stig. Samuel Umtiti, Olivier Giroud, Kylian Mbappé og Antoine Griezmann skoruðu mörk heimsmeistaranna í kvöld. Albert Guðmundsson sýndi góða takta þrátt fyrir að vera í erfiðu hlutverki í framlínu Íslands en annars var fátt um fína drætti hjá íslenska liðinu. Einkunnagjöf Vísis má sjá hér fyrir neðan.Byrjunarlið:Hannes Þór Halldórsson, markvörður 5Gat lítið gert í marki Umtiti og varði frábærlega frá Giroud sem komst í gott skallafæri stuttu síðar. Fór í úthlaup í öðru marki Frakka þar sem hann missti af boltanum og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Giroud.Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður 5 Átti ágæta spretti en lenti í erfiðleikum, eins og margir. Missti af Mbappé þegar hann gaf fyrirgjöfina á Umtiti í marki Frakklands í fyrri hálfleik. Missti svo aftur af sama manni þegar Mbappé skoraði þriðja mark Frakka.Sverrir Ingi Ingason, miðvörður 4 Svaf á verðinum þegar Umtiti kom Frökkum yfir í leiknum. Átti í vandræðum með spræka sóknarmenn Frakka. Bjargaði einu sinni vel í seinni hálfleik.Kári Árnason, miðvörður 5 Reyndi hvað hann gat að binda saman íslensku vörnina en það tókst ekki sem skyldi. Frakkar voru afar klókir í að finna leið í gegnum vörn Íslands. Gaf mikið eftir undir lokin.Ragnar Sigurðsson, miðvörður 5 Var kröftugur, sérstaklega framan af leik. Oftast réttur maður á réttum stað, en það dró af honum eins og öðrum þegar leið á leikinn. Hefur ekki átt nógu góða leiki eftir að hann sneri aftur í landsliðið.Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður 4 Hafði í nógu að snúast með kraftmikla framherja Frakkanna, rétt eins og öll íslenska varnarlínan. Númeri of lítill fyrir þennan leik.Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður 4 Var hægra megin á miðjunni og þar var lítið flæði á boltanum, sérstaklega framan af leik. Kom lítið frá honum og var alltaf í eltingarleik.Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður 6 Afar vinnusamur að venju og það er sérstaklega í svona leikjum sem mikilvægi Arons Einars fyrir íslenska landsliðið kemur í ljós. Hann er fyrirliði en sýnir það líka í verki inni á vellinum.Birkir Bjarnason, miðjumaður 6 Átti fyrsta skot Íslands í leiknum en það kom snemma í síðari hálfleik. Var þess fyrir utan aðallega í varnarhlutverki eins og svo margir aðrir og mæddi mikið á honum í því.Gylfi Þór Sigurðsson, framherji 5 Komst því miður ekki í takt við leikinn í fyrri hálfleik, en var ógnandi að venju í föstum leikatriðum. Komst lítið í spilið en gríðarlega vinnusamur að venju. Skaut beint á Hugo Lloris í besta færi Íslands.Albert Guðmundsson, framherji 6 Fékk stórt tækifæri og nýtti það ágætlega. Hápunkturinn var þegar hann tók sprett og hristi Paul Pogba af sér. Náði því miður lítið að ógna marki Frakka en var iðinn og kröftugur.Varamenn:Arnór Ingvi Traustason - (Kom inn á fyrir Rúnar Má á 57. mínútu) 5 Komst lítið í spilið í erfiðum síðari hálfeik fyrir íslenska liðið.Alfreð Finnbogason - (Kom inn á fyrir Albert á 62. mínútu) 5 Ísland náði lítið að ógna í leiknum, einnig eftir að Alfreð kom inn á.Ari Freyr Skúlason - (Kom inn á fyrir Birki Má á 84. mínútu) Spilaði of lítið til að fá einkunn.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Twitter yfir Frakkaleiknum: Gítarleikarinn Birkir Már, Isak úr Skam og nunnur Íslenska þjóðin tjáði sig á Twitter. 25. mars 2019 21:53 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Aron Einar: Illa tapað hjá okkur Aron Einar Gunnarsson var svekktur eftir leik Íslands og Frakklands á Stade de France í undankeppni EM 2020 í kvöld og sagði íslenska liðið hafa tapað illa. 25. mars 2019 21:58
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45
Twitter yfir Frakkaleiknum: Gítarleikarinn Birkir Már, Isak úr Skam og nunnur Íslenska þjóðin tjáði sig á Twitter. 25. mars 2019 21:53