„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 16:00 Schär fékk meðhöndlun í um fimm mínútur áður en hann hélt leik áfram vísir/epa Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00