Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. mars 2019 14:27 Frá vettvangi árásarinnar í dag. AP/Peter Dejong Staðfest er að þrír létust og níu særðust í skotárásinni í hollensku borginni Utrecht í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Áður var gefið út að einn hefði látist í árásinni. Þá hafi líklegast vakað fyrir árásarmanninum að fremja hryðjuverk þegar hann hóf skothríð í morgun á brautarstöð við 24. októberstorg. Að sögn borgarstjórans er jafnframt gengið út frá því að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmenn.Yfirlýsingu Van Zanen (á hollensku) má sjá í myndbandinu hér að neðan.Burgemeester Jan van Zanen reageert op het schietincident eerder vandaag pic.twitter.com/PzI6t2tPtX— Gemeente Utrecht (@GemeenteUtrecht) March 18, 2019 Lögregla í Utrecht hefur jafnframt óskað eftir vitnum að bílaþjófnaði í grennd við vettvang árásarinnar í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rauðum Renault Clio hafi verið stolið í nærliggjandi götu skömmu fyrir árásina. Bíllinn fannst nokkru síðar en áður hefur komið fram að árásarmaðurinn hafi líklega flúið vettvang á rauðum bíl.Vlak voor het schietincident aan het #24oktoberplein in #Utrecht is aan de Amerikalaan bij een carjacking een rode Renault Clio buitgemaakt. De betreffende auto is later aangetroffen aan de Tichelaarslaan. 1/2— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Þá leitar lögregla tyrknesks manns á fertugsaldri í tengslum við árásina en mynd af manninum var birt skömmu eftir hádegi í dag.De politie vraagt u uit te kijken naar de 37-jarige Gökman Tanis (geboren in Turkije) in verband met het incident vanmorgen aan het #24oktoberplein in Utrecht. Benader hem niet zelf maar bel direct de opsporingstiplijn 0800-6070 pic.twitter.com/QZ88s3Wl0k— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Sjá meira
Staðfest er að þrír létust og níu særðust í skotárásinni í hollensku borginni Utrecht í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Áður var gefið út að einn hefði látist í árásinni. Þá hafi líklegast vakað fyrir árásarmanninum að fremja hryðjuverk þegar hann hóf skothríð í morgun á brautarstöð við 24. októberstorg. Að sögn borgarstjórans er jafnframt gengið út frá því að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er útilokað að hann hafi átt sér vitorðsmenn.Yfirlýsingu Van Zanen (á hollensku) má sjá í myndbandinu hér að neðan.Burgemeester Jan van Zanen reageert op het schietincident eerder vandaag pic.twitter.com/PzI6t2tPtX— Gemeente Utrecht (@GemeenteUtrecht) March 18, 2019 Lögregla í Utrecht hefur jafnframt óskað eftir vitnum að bílaþjófnaði í grennd við vettvang árásarinnar í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rauðum Renault Clio hafi verið stolið í nærliggjandi götu skömmu fyrir árásina. Bíllinn fannst nokkru síðar en áður hefur komið fram að árásarmaðurinn hafi líklega flúið vettvang á rauðum bíl.Vlak voor het schietincident aan het #24oktoberplein in #Utrecht is aan de Amerikalaan bij een carjacking een rode Renault Clio buitgemaakt. De betreffende auto is later aangetroffen aan de Tichelaarslaan. 1/2— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019 Þá leitar lögregla tyrknesks manns á fertugsaldri í tengslum við árásina en mynd af manninum var birt skömmu eftir hádegi í dag.De politie vraagt u uit te kijken naar de 37-jarige Gökman Tanis (geboren in Turkije) in verband met het incident vanmorgen aan het #24oktoberplein in Utrecht. Benader hem niet zelf maar bel direct de opsporingstiplijn 0800-6070 pic.twitter.com/QZ88s3Wl0k— Politie Utrecht (@PolitieUtrecht) March 18, 2019
Holland Tengdar fréttir Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fleiri fréttir Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Sjá meira
Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. 18. mars 2019 13:41
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. 18. mars 2019 10:52