Lærðu textann við sigurlagið Sylvía Hall skrifar 3. mars 2019 10:34 Hatari sigraði Söngvakeppnina í gær. Mynd/RÚV Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra. Eurovision Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Hljómsveitin Hatari sigraði Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöld með lagið Hatrið mun sigra og verður lagið því framlag Íslands í Eurovision sem fer fram í Tel Aviv í maí næstkomandi. Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar þann 14. maí og má búast við því að Hatari muni vekja mikla athygli með atriði sitt. Ísland hefur ekki komist áfram í úrslit frá árinu 2014 þegar Pollapönk keppti fyrir Íslands hönd og verður því spennandi að sjá hvort Hatara takist að snúa blaðinu við. Fyrir þá sem ætla að koma sér í gírinn fyrir keppnina í maí er tilvalið að læra textann við framlag Íslands í ár og má finna hann hér að neðan.Textinn við Hatrið mun sigra:Svallið var hömlulaust.Þynnkan er endalaus.Lífið er tilgangslaust.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Alhliða blekkingar.Einhliða refsingar.Auðtrúa aumingjar.Flóttinn tekur enda.Tómið heimtir alla.Hatrið mun sigra.Evrópa hrynja.Vefur lyga.Rísið úr öskunni.Sameinuð sem eitt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Allt sem ég sá.Runnu niður tár.Allt sem ég gaf.Eitt sinn gaf.Ég gaf þér allt.Hatrið mun sigra.Ástin deyja.Hatrið mun sigra.Gleðin tekur enda.Enda er hún blekking.Svikul tálsýn.Hatrið mun sigra.
Eurovision Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira