Edda æfir á Mallorca með jákvæðni að leiðarljósi: „Brekkur eru frábærar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 16:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Eddu Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er nú stödd í æfingabúðum á Mallorca á Spáni og eins og áður þá leyfir hún aðdáendum sínum að fylgjast með á Fésbókinni. Guðlaug Edda er ein af átta íslenskum íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020. Ísland hefur aldrei átt þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. Edda segir frá erfiðri hlaupaæfingu í nýjasta pistil sínum en hún hefur lagt mikla áherslu á andlega hlutann í æfingum sínum. Gott dæmi um það er hvernig hún tókst á við mjög krefjandi hluta brautarinnar. „Eftir nokkrar endurtekningar kom stór brekka í skóginum sem ég vissi ekki af, og hugurinn fór strax í „Ó nei, þetta gengur ekki og var ekki planið. Mig langar ekki að hlaupa upp brekkuna og næ ekki að fara jafn hratt og ég vildi. Plús það að brekku sprettir eru drulluerfiðir,” segir Edda en tók sjálfa sig síðan í gegn. „En mér tókst að endurskrifa þessar hugsanir með jákvæðni að leiðarljósi: „Þetta er frábært tækifæri til þess að verða sterkari. Brekkur eru frábærar fyrir formið og handavinnu, og skítt með pace-ið að hlaupa upp þessa brekku gerir mig bara betri. Plús ég fæ að hlaupa niður eftir á,“ skrifaði Edda. Sem þríþrautarkona þá þarf Edda að æfa hlaup, sund og hjólreiðar og í dag er komið að hjólaæfingu. „Það er erfið hjólaæfing á dagskrá í dag þar sem markmiðið er að hanga með strákunum eins lengi og ég get, og síðan aðeins lengur en það . Plús það að þjálfarinn splæsir kampvíni ef við náum KOM eða QOM, þannig það er til mikils að vinna!! Vonum að líkaminn og hausinn verði samvinnuþýðir,“ skrifaði Edda en það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er nú stödd í æfingabúðum á Mallorca á Spáni og eins og áður þá leyfir hún aðdáendum sínum að fylgjast með á Fésbókinni. Guðlaug Edda er ein af átta íslenskum íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020. Ísland hefur aldrei átt þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. Edda segir frá erfiðri hlaupaæfingu í nýjasta pistil sínum en hún hefur lagt mikla áherslu á andlega hlutann í æfingum sínum. Gott dæmi um það er hvernig hún tókst á við mjög krefjandi hluta brautarinnar. „Eftir nokkrar endurtekningar kom stór brekka í skóginum sem ég vissi ekki af, og hugurinn fór strax í „Ó nei, þetta gengur ekki og var ekki planið. Mig langar ekki að hlaupa upp brekkuna og næ ekki að fara jafn hratt og ég vildi. Plús það að brekku sprettir eru drulluerfiðir,” segir Edda en tók sjálfa sig síðan í gegn. „En mér tókst að endurskrifa þessar hugsanir með jákvæðni að leiðarljósi: „Þetta er frábært tækifæri til þess að verða sterkari. Brekkur eru frábærar fyrir formið og handavinnu, og skítt með pace-ið að hlaupa upp þessa brekku gerir mig bara betri. Plús ég fæ að hlaupa niður eftir á,“ skrifaði Edda. Sem þríþrautarkona þá þarf Edda að æfa hlaup, sund og hjólreiðar og í dag er komið að hjólaæfingu. „Það er erfið hjólaæfing á dagskrá í dag þar sem markmiðið er að hanga með strákunum eins lengi og ég get, og síðan aðeins lengur en það . Plús það að þjálfarinn splæsir kampvíni ef við náum KOM eða QOM, þannig það er til mikils að vinna!! Vonum að líkaminn og hausinn verði samvinnuþýðir,“ skrifaði Edda en það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira