Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Kjartan Kjartansson skrifar 21. febrúar 2019 23:41 Flavio Bolsonaro er öldungadeildarþingmaður og sonur Brasilíuforseta. Vísir/EPA Saksóknarar í Brasilíu rannsaka nú son Jairs Bolsonaro forseta vegna gruns um peningaþvætti. Rannsóknin beinist meðal annars að tveimur lúxusíbúðum sem Flavio Bolsonaro keypti í Ríó de Janeiro. Flavio Bolsonaro er öldungadeildarþingmaður á brasilíska þinginu. Saksóknarar í Ríó de Janeiro hafa reynt að fá Bolsonaro til skýrslutöku vegna ýmissa spillingarmála en hann hefur hafnað því að hitta þá. Rannsóknin nú er aftur á móti á vegum alríkissaksóknara sem Bolsonaro getur ekki vikið sér undan að ræða við. Ásakanirnar þykja þær vandræðalegustu fyrir Bolsonaro forseta sem bauð sig fram sem sérstakan baráttumann gegn spillingu.Reuters-fréttastofan segir að málið tengist því hvernig Bolsonaro hafi komist í álnir á óútskýrðan hátt. Talskona Bolsonaro segir hann saklausan og að hann sé fórnarlamb pólitískra ofsókna. Skammt er síðan hæstiréttur landsins hafnaði kröfu Bolsonaro um að rannsókn á tugum greiðslna hans til fyrrverandi bílstjóra síns yrði stöðvuð. Fjármálaeftirlitið hafði þá fundið tæplega fimmtíu grunsamlegar greiðslur á reikning Bolsonaro í einum mánuði árið 2017. Athyglin er einnig sögð beinast að fasteignaviðskiptum þingmannsins sem leiddu til þess að eignir hans jukust gríðarlega á árunum 2014 til 2017. Á sama tíma hafi háar fjárhæðir í grunsamlegum greiðslum runnið í gegnum bankareikning bílstjórans. Brasilía Tengdar fréttir Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27. desember 2018 22:47 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Saksóknarar í Brasilíu rannsaka nú son Jairs Bolsonaro forseta vegna gruns um peningaþvætti. Rannsóknin beinist meðal annars að tveimur lúxusíbúðum sem Flavio Bolsonaro keypti í Ríó de Janeiro. Flavio Bolsonaro er öldungadeildarþingmaður á brasilíska þinginu. Saksóknarar í Ríó de Janeiro hafa reynt að fá Bolsonaro til skýrslutöku vegna ýmissa spillingarmála en hann hefur hafnað því að hitta þá. Rannsóknin nú er aftur á móti á vegum alríkissaksóknara sem Bolsonaro getur ekki vikið sér undan að ræða við. Ásakanirnar þykja þær vandræðalegustu fyrir Bolsonaro forseta sem bauð sig fram sem sérstakan baráttumann gegn spillingu.Reuters-fréttastofan segir að málið tengist því hvernig Bolsonaro hafi komist í álnir á óútskýrðan hátt. Talskona Bolsonaro segir hann saklausan og að hann sé fórnarlamb pólitískra ofsókna. Skammt er síðan hæstiréttur landsins hafnaði kröfu Bolsonaro um að rannsókn á tugum greiðslna hans til fyrrverandi bílstjóra síns yrði stöðvuð. Fjármálaeftirlitið hafði þá fundið tæplega fimmtíu grunsamlegar greiðslur á reikning Bolsonaro í einum mánuði árið 2017. Athyglin er einnig sögð beinast að fasteignaviðskiptum þingmannsins sem leiddu til þess að eignir hans jukust gríðarlega á árunum 2014 til 2017. Á sama tíma hafi háar fjárhæðir í grunsamlegum greiðslum runnið í gegnum bankareikning bílstjórans.
Brasilía Tengdar fréttir Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27. desember 2018 22:47 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27. desember 2018 22:47