Gríska fríkið afgreiddi Boston Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 07:30 Giannis sækir að körfu Boston í nótt. vísir/getty NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106 NBA Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira
NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106
NBA Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira