„Ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska“ Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2019 10:55 25 lykilstjórnendur bankanna þriggja fengu alls 944 milljónir í laun, hlunnindi og árangurstengdar greiðslur í fyrra. Meðallaun forstjóra og/eða framkvæmdastjóra norskra fyrirtækja í einkageiranum á síðasta ári voru ein milljón íslenskra króna á mánuði eða sem nemur 900 þúsund norskum krónum í árslaun. Stjórnendur opinberra fyrirtækja og stofnana voru að meðaltali með 1,280 þúsund í mánaðarlaun. Þetta segir Halldór Guðmundsson fyrrverandi forstjóri Hörpu en hann starfar nú fyrir bókmenntamiðstöðina Norla sem stjórnar þátttöku Noregs í bókamessunni í Frankfurt í ár. Noregur er þar sérlegur heiðursgestur.Halldór Guðmundsson segir háðskur að það sé auðvitað svo að ólíkt harðar sé slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.Vísir/Anton BrinkHalldór þekkir þannig vel til í Noregi en hann vitnar í þessu samhengi í umfjöllun sem finna má í Aftenposten sem byggir á tölum norsku hagstofunnar. Halldór segir þetta fróðlegt í umræðunni um samkeppnishæfi íslenskra forstjóralauna, en vart ætti að þurfa að rifja upp þá umræðu sem lýst hefur verið sem sprengju inní karadeilur yfirstandandi. „Hæst voru forstjóralaun í olíubransanum, 2,8 milljónir á mánuði, en meðallaun norskra bankastjóra voru 2.3 milljónir á mánuði. Meðaltalshækkanir á árinu voru 2-3 %. Bónusar eru meðtaldir, en ekki bílastyrkir eða hlutabréfaopsjónir.“ Og Halldór bætir svo við, nokkuð háðskur: „En það er auðvitað ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.“Athugasemd: Í fyrri fyrirsögn var fullyrt að íslenskir forstjórar og stjórnendur væru með miklu hærri laun en norskir kollegar þeirra. Var vísað til samanburðarins að ofan sem tekur einnig til millistjórnenda. Í úttekt BBC frá því í janúar eru norskir forstjórar sagðir með í kringum 10 milljónir króna í mánaðarlaun. Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37 Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira
Meðallaun forstjóra og/eða framkvæmdastjóra norskra fyrirtækja í einkageiranum á síðasta ári voru ein milljón íslenskra króna á mánuði eða sem nemur 900 þúsund norskum krónum í árslaun. Stjórnendur opinberra fyrirtækja og stofnana voru að meðaltali með 1,280 þúsund í mánaðarlaun. Þetta segir Halldór Guðmundsson fyrrverandi forstjóri Hörpu en hann starfar nú fyrir bókmenntamiðstöðina Norla sem stjórnar þátttöku Noregs í bókamessunni í Frankfurt í ár. Noregur er þar sérlegur heiðursgestur.Halldór Guðmundsson segir háðskur að það sé auðvitað svo að ólíkt harðar sé slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.Vísir/Anton BrinkHalldór þekkir þannig vel til í Noregi en hann vitnar í þessu samhengi í umfjöllun sem finna má í Aftenposten sem byggir á tölum norsku hagstofunnar. Halldór segir þetta fróðlegt í umræðunni um samkeppnishæfi íslenskra forstjóralauna, en vart ætti að þurfa að rifja upp þá umræðu sem lýst hefur verið sem sprengju inní karadeilur yfirstandandi. „Hæst voru forstjóralaun í olíubransanum, 2,8 milljónir á mánuði, en meðallaun norskra bankastjóra voru 2.3 milljónir á mánuði. Meðaltalshækkanir á árinu voru 2-3 %. Bónusar eru meðtaldir, en ekki bílastyrkir eða hlutabréfaopsjónir.“ Og Halldór bætir svo við, nokkuð háðskur: „En það er auðvitað ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.“Athugasemd: Í fyrri fyrirsögn var fullyrt að íslenskir forstjórar og stjórnendur væru með miklu hærri laun en norskir kollegar þeirra. Var vísað til samanburðarins að ofan sem tekur einnig til millistjórnenda. Í úttekt BBC frá því í janúar eru norskir forstjórar sagðir með í kringum 10 milljónir króna í mánaðarlaun.
Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37 Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira
Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37
Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45
Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30
Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25
Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00