Sakaðir um glæpi gegn mannkyni Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2019 08:00 Bashar al-Assad, forseti Sýrlands. Vísir/AP Tveir sýrlenskir ríkisborgarar, sem handteknir voru af þýskum lögregluyfirvöldum á þriðjudaginn, eru grunaðir um gróf mannréttindabrot og glæpi gegn mannkyni. Mönnunum er gefið að sök að hafa pyntað þúsundir einstaklinga á árunum 2011 til 2012. Fórnarlömb mannanna eru sögð hafa verið andófsfólk sem barðist gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Karlmennirnir sem voru handteknir virðast báðir hafa sótt um hæli í Þýskalandi eftir að þeir yfirgáfu Sýrland árið 2012. Annar þeirra, Anwar R, er grunaður um glæpi gegn mannkyninu. Hann á að hafa verið yfirmaður í GSD-leyniþjónustunni og starfrækt fangelsi þar sem að minnsta kosti tvö þúsund manns voru pyntuð á tímabilinu frá apríl árið 2011 til september árið 2012. Hinn maðurinn, Eyad A, er grunaður um að hafa aðstoðað hann við verk sín í fangelsinu og er því einnig grunaður um glæpi gegn mannkyninu. Þriðji maðurinn, sem einnig er talinn hafa starfað hjá fangelsinu, var handtekinn í Frakklandi í gær í samræmdri aðgerð Þjóðverja og Frakka. Ríkisstjórn Sýrlands hefur neitað því að hafa myrt eða farið illa með fanga. GSD er sögð ein valdamesta leyniþjónustustofnun Sýrlands þar sem starfsmenn hafa það hlutverk að bæla niður mótþróa gegn sýrlensku ríkisstjórninni. Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Sjá meira
Tveir sýrlenskir ríkisborgarar, sem handteknir voru af þýskum lögregluyfirvöldum á þriðjudaginn, eru grunaðir um gróf mannréttindabrot og glæpi gegn mannkyni. Mönnunum er gefið að sök að hafa pyntað þúsundir einstaklinga á árunum 2011 til 2012. Fórnarlömb mannanna eru sögð hafa verið andófsfólk sem barðist gegn Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Karlmennirnir sem voru handteknir virðast báðir hafa sótt um hæli í Þýskalandi eftir að þeir yfirgáfu Sýrland árið 2012. Annar þeirra, Anwar R, er grunaður um glæpi gegn mannkyninu. Hann á að hafa verið yfirmaður í GSD-leyniþjónustunni og starfrækt fangelsi þar sem að minnsta kosti tvö þúsund manns voru pyntuð á tímabilinu frá apríl árið 2011 til september árið 2012. Hinn maðurinn, Eyad A, er grunaður um að hafa aðstoðað hann við verk sín í fangelsinu og er því einnig grunaður um glæpi gegn mannkyninu. Þriðji maðurinn, sem einnig er talinn hafa starfað hjá fangelsinu, var handtekinn í Frakklandi í gær í samræmdri aðgerð Þjóðverja og Frakka. Ríkisstjórn Sýrlands hefur neitað því að hafa myrt eða farið illa með fanga. GSD er sögð ein valdamesta leyniþjónustustofnun Sýrlands þar sem starfsmenn hafa það hlutverk að bæla niður mótþróa gegn sýrlensku ríkisstjórninni.
Birtist í Fréttablaðinu Sýrland Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Sjá meira