Elísabet og Arnar langhlauparar ársins 2018 Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2019 22:47 Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir. Hlaup.is Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Í fréttatilkynningu frá hlaup.is segir að Arnar hafi hlotið 5942 stig og Elísabet 6565 stig í kjörinu, en verðlaunin voru afhent í tíunda skipti í dag. „Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson (5887 stig) og Rannveig Oddsdóttir (5162 stig). Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson (4707 stig) og Elín Edda Sigurðardóttir (4650 stig). Elísabet er að hljóta nafnbótina fimmta árið í röð og Arnar annað árið í röð. Kosið var á milli sex hlaupara í karlaflokki og sex hlaupara kvennaflokki eftir að lesendur hlaup.is sendu inn tilnefningar.“Fulltrúar götuhlaups og utanvegahlaups ársins 2018.Þá segir að hlauparöð FH og Bose hafi verið valið „Götuhlaup ársins 2018“ og Gullspretturinn „utanvegahlaup ársins 2018“. „Í flokki götuhlaupa hafnaði Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa og Átaks í öðru sæti og Icelandair hlaupið í því þriðja. Í flokki utanvegahlaupa hafnaði Snæfellsjökulshlaupið í öðru sæti og Laugavegshlaupið í því þriðja. Rétt eins og með valið á langhlaupurum ársins þá eru það lesendur hlaup.is sem velja hlaup ársins með einkunnagjöfum,“ segir í tilkynningunni.Fulltrúi Þorbergs Inga Jónssonar, móðir Ingvars Hjartarsonar, faðir Stefáns Guðmundssonar, Jóhann Karlsson, Arnar Pétursson, Elísabet Margeirsdóttir, Rannveig Oddsdóttir, Elín Edda Sigurðardóttir, Anna Berglind Pálmadóttir og Anna Keren Jónsdóttir.Hlaup.is Heilsa Hlaup Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2018 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Í fréttatilkynningu frá hlaup.is segir að Arnar hafi hlotið 5942 stig og Elísabet 6565 stig í kjörinu, en verðlaunin voru afhent í tíunda skipti í dag. „Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson (5887 stig) og Rannveig Oddsdóttir (5162 stig). Í þriðja sæti lentu Hlynur Andrésson (4707 stig) og Elín Edda Sigurðardóttir (4650 stig). Elísabet er að hljóta nafnbótina fimmta árið í röð og Arnar annað árið í röð. Kosið var á milli sex hlaupara í karlaflokki og sex hlaupara kvennaflokki eftir að lesendur hlaup.is sendu inn tilnefningar.“Fulltrúar götuhlaups og utanvegahlaups ársins 2018.Þá segir að hlauparöð FH og Bose hafi verið valið „Götuhlaup ársins 2018“ og Gullspretturinn „utanvegahlaup ársins 2018“. „Í flokki götuhlaupa hafnaði Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa og Átaks í öðru sæti og Icelandair hlaupið í því þriðja. Í flokki utanvegahlaupa hafnaði Snæfellsjökulshlaupið í öðru sæti og Laugavegshlaupið í því þriðja. Rétt eins og með valið á langhlaupurum ársins þá eru það lesendur hlaup.is sem velja hlaup ársins með einkunnagjöfum,“ segir í tilkynningunni.Fulltrúi Þorbergs Inga Jónssonar, móðir Ingvars Hjartarsonar, faðir Stefáns Guðmundssonar, Jóhann Karlsson, Arnar Pétursson, Elísabet Margeirsdóttir, Rannveig Oddsdóttir, Elín Edda Sigurðardóttir, Anna Berglind Pálmadóttir og Anna Keren Jónsdóttir.Hlaup.is
Heilsa Hlaup Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira