Durant bestur er liðið hans LeBron hafði betur gegn liði Giannis | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 07:22 Durant fagnar en liðsfélagi hans hjá Golden State, Steph Curry, er ekki eins hress. vísir/getty Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019 NBA Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira
Hinn árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og venju samkvæmt var mikið um dýrðir. Að þessu sinni mættust lið sem þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo völdu. Lið LeBron vann 178-164.#KevinDurant (31 PTS, 6 3PM) wins #KiaAllStarMVP in the #TeamLeBron#NBAAllStar victory! pic.twitter.com/55kGnd3Dva — NBA (@NBA) February 18, 2019 Lið LeBron var mest 20 stigum undir í leiknum en Kevin Durant leiddi endurkomuna með frábærri frammistöðu og 31 stiga leik. Hann var valinn besti leikmaður leiksins í annað sinn á ferlinum. Giannis skoraði sjálfur 38 stig og tók 11 fráköst. LeBron lét duga að skora aðeins 19 stig að þessu sinni. Liðið hans LeBron setti met í þriggja stiga körfum í leiknum en alls setti liðið niður 35 þriggja stiga körfur. Durant átti sex af þessum körfum. Hér að neðan má sjá fullt af myndböndum úr leiknum.The BEST of #NBAAllStar record 62 combined made threes from #TeamGiannis and #TeamLeBron! pic.twitter.com/hov70r4ccR — NBA (@NBA) February 18, 2019the top moments from #DirkNowitzki (9 PTS, 3-3 3PM) and #DwyaneWade (7 PTS, 4 AST) at #NBAAllStar! pic.twitter.com/luzSYJRI17 — NBA (@NBA) February 18, 2019#KhrisMiddleton (20), #RussellWestbrook (17), and #BlakeGriffin (10) come off the bench for #TeamGiannis and combine for 47 PTS! pic.twitter.com/In1lUi91kg — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#KyrieIrving finishes with 13 PTS, 9 REB, 6 AST, helping #TeamLeBron come away victorious in Charlotte! #NBAAllStarpic.twitter.com/KqrQwBHvyx — NBA (@NBA) February 18, 2019#DamianLillard CATCHES from beyond the arc, scoring 18 PTS off the bench in the #TeamLeBron win. #NBAAllStarpic.twitter.com/5Z0I7fr9eT — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019#TeamGiannis Captain #GiannisAntetokounmpo stuffs the stat sheet at #NBAAllStar with 38 PTS, 11 REB, 5 AST! pic.twitter.com/cONp2QaHyi — NBA (@NBA) February 18, 2019#KawhiLeonard x #LeBronJames The duo scores 19 PTS apiece as #TeamLeBron defeats #TeamGiannis, 178-164. pic.twitter.com/i7fdhCpTYv — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) February 18, 2019@warriors teammates #StephenCurry (17 PTS, 7 AST, 9 REB) & #KlayThompson (20 PTS, 6 3PM) duel at #NBAAllStar! pic.twitter.com/qUe0FAl7qB — NBA (@NBA) February 18, 2019#StephCurry to himself for the reverse jam! #NBAAllStarpic.twitter.com/6QRwT9l7I9 — NBA (@NBA) February 18, 2019
NBA Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sjá meira