Tuttugasti og fimmti leikur Harden í röð með yfir 30 stig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2019 09:50 James Harden skorar og skorar vísir/getty Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122 NBA Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122
NBA Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira