Sjáðu Luka rífa peysuna sína eftir „loftbolta“ í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 14:45 Luka Doncic. AP Photo/Aaron Gash Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Luka Doncic var reyndar með 17 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum sem Dallas Mavericks vann en hann klikkaði hins vegar á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Doncic var virkilega ósáttur með eitt þeirra átta misheppnuðu þriggja stiga skota en hann bauð upp á „loftbolta“ þegar hann reyndi að skora lokakörfu fyrri hálfleiksins. Myndavélararnar fóru strax á Luka Doncic þegar hann gekk til búningsklefans í hálfleik og hann bauð upp á eitt „Hulk-móment“ eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic is gonna need a new jersey. pic.twitter.com/O9xO9KUjF8 — Dime (@DimeUPROXX) January 23, 2019Luka Doncic er með 35,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu á tímabilinu til þessa en í fyrstu 46 leikjum sínum með Dallas liðinu þá er hann með 19,9 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aftur á móti aðeins hitt úr 14 af 46 skotum sínum í síðustu þremur leikjum (30 prósent) þar af aðeins 2 af 18 fyrir þriggja stiga línuna (11 prósent). Það skýrir að einhverju leiti þennan pirring í stráknum. Luka Doncic fékk fyrir leikinn verðlaun sín fyrir að vera kosinn besti nýlið mánaðarins eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic receives Western Conference Kia NBA Rookie of the Month for December! He joins Jay Vincent (three times in 1981-82) as the only rookies in @dallasmavs history to win the award multiple times. #KiaROTM#MFFLpic.twitter.com/dpO9pzDJCy — NBA (@NBA) January 23, 2019 Luka Doncic átti líka flott tilþrif í leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. Frábær leikmaður á ferðinni og leikmaður sem er enn bara nítján ára og á sínu fyrsta tímabili í bestu deild í heimi.Luka splits the defenders in style! #MFFL : https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/jGiYi3PsBT — NBA (@NBA) January 23, 2019The @dallasmavs backcourt of @luka7doncic (6r/7a) and @Dennis1SmithJr (8r/4a) score 17 PTS apiece in their 106-98 W! #MFFLpic.twitter.com/ASUnJBd3Ia — NBA (@NBA) January 23, 2019Last night, Luka became the second youngest player in @NBAHistory to record a triple-double. Tonight, LAC@DAL action tips on #NBA League Pass! #MFFLpic.twitter.com/BrzqsEP2i1 — NBA (@NBA) January 23, 2019 NBA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Luka Doncic var reyndar með 17 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum sem Dallas Mavericks vann en hann klikkaði hins vegar á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Doncic var virkilega ósáttur með eitt þeirra átta misheppnuðu þriggja stiga skota en hann bauð upp á „loftbolta“ þegar hann reyndi að skora lokakörfu fyrri hálfleiksins. Myndavélararnar fóru strax á Luka Doncic þegar hann gekk til búningsklefans í hálfleik og hann bauð upp á eitt „Hulk-móment“ eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic is gonna need a new jersey. pic.twitter.com/O9xO9KUjF8 — Dime (@DimeUPROXX) January 23, 2019Luka Doncic er með 35,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu á tímabilinu til þessa en í fyrstu 46 leikjum sínum með Dallas liðinu þá er hann með 19,9 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aftur á móti aðeins hitt úr 14 af 46 skotum sínum í síðustu þremur leikjum (30 prósent) þar af aðeins 2 af 18 fyrir þriggja stiga línuna (11 prósent). Það skýrir að einhverju leiti þennan pirring í stráknum. Luka Doncic fékk fyrir leikinn verðlaun sín fyrir að vera kosinn besti nýlið mánaðarins eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic receives Western Conference Kia NBA Rookie of the Month for December! He joins Jay Vincent (three times in 1981-82) as the only rookies in @dallasmavs history to win the award multiple times. #KiaROTM#MFFLpic.twitter.com/dpO9pzDJCy — NBA (@NBA) January 23, 2019 Luka Doncic átti líka flott tilþrif í leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. Frábær leikmaður á ferðinni og leikmaður sem er enn bara nítján ára og á sínu fyrsta tímabili í bestu deild í heimi.Luka splits the defenders in style! #MFFL : https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/jGiYi3PsBT — NBA (@NBA) January 23, 2019The @dallasmavs backcourt of @luka7doncic (6r/7a) and @Dennis1SmithJr (8r/4a) score 17 PTS apiece in their 106-98 W! #MFFLpic.twitter.com/ASUnJBd3Ia — NBA (@NBA) January 23, 2019Last night, Luka became the second youngest player in @NBAHistory to record a triple-double. Tonight, LAC@DAL action tips on #NBA League Pass! #MFFLpic.twitter.com/BrzqsEP2i1 — NBA (@NBA) January 23, 2019
NBA Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira