Segir fréttaflutning af fjölgun HIV-smita villandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 27. janúar 2019 13:15 Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir fréttirnar villandi þar sem staðreyndin sé önnur. Vísir/vilhelm Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís. Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58
Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00
Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15