Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 13:15 Anthony Davis er frábær leikmaður. Getty/David Berding Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Rich Paul, umboðsmaður Anthony Davis, hefur látið New Orleans Pelicans vita af því að leikmaður sinn ætli ekki að endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans þegar hann rennur út sumarið 2020.Rich Paul told ESPN’s @wojespn that he has notified the Pelicans that Anthony Davis has requested a trade. pic.twitter.com/U14tT8zcpQ — ESPN (@espn) January 28, 2019Forráðamenn New Orleans Pelicans hafa alltaf sagt að þeir ætli ekki að skipta Anthony Davis og þeir geta boðið honum 240 milljón dollara samning í sumar. Ekkert félag getur boðið Davis hærri samning þannig að þetta er ekki lengur spurning um hæsta tilboðið heldur það besta. Ef Anthony Davis samþykkir ekki þann samning þá er hann laus allra mála eftir rúmt ár og getur þá samið við hvaða lið sem er í deildinni. Til að fá eitthvað fyrir Anthony Davis þá verður New Orleans Pelicans væntanlega að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni og þá helst til liðs sem vill fá þá unga og efnilega leikmenn og/eða nothæfa valrétti.Anthony Davis’ agent has told the Pelicans that the NBA star has requested a trade, according to @wojespn. pic.twitter.com/lkXZJmuvCO — Sporting News (@sportingnews) January 28, 2019Anthony Davis er í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar og hann er enn bara 25 ára gamall. Á þessu tímabili þá er hann með 29,3 stig og 13,3 fráköst að meðaltali í leik. Eitt af liðunum sem hafa verið orðuð við Anthony Davis er Los Angeles Lakers en það má búast við að þau séu nokkur í viðbót sem eru tilbúinn að tryggja sér þjónustu eins besta stóra leikmanns NBA-deildarinnar. NBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Rich Paul, umboðsmaður Anthony Davis, hefur látið New Orleans Pelicans vita af því að leikmaður sinn ætli ekki að endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans þegar hann rennur út sumarið 2020.Rich Paul told ESPN’s @wojespn that he has notified the Pelicans that Anthony Davis has requested a trade. pic.twitter.com/U14tT8zcpQ — ESPN (@espn) January 28, 2019Forráðamenn New Orleans Pelicans hafa alltaf sagt að þeir ætli ekki að skipta Anthony Davis og þeir geta boðið honum 240 milljón dollara samning í sumar. Ekkert félag getur boðið Davis hærri samning þannig að þetta er ekki lengur spurning um hæsta tilboðið heldur það besta. Ef Anthony Davis samþykkir ekki þann samning þá er hann laus allra mála eftir rúmt ár og getur þá samið við hvaða lið sem er í deildinni. Til að fá eitthvað fyrir Anthony Davis þá verður New Orleans Pelicans væntanlega að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni og þá helst til liðs sem vill fá þá unga og efnilega leikmenn og/eða nothæfa valrétti.Anthony Davis’ agent has told the Pelicans that the NBA star has requested a trade, according to @wojespn. pic.twitter.com/lkXZJmuvCO — Sporting News (@sportingnews) January 28, 2019Anthony Davis er í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar og hann er enn bara 25 ára gamall. Á þessu tímabili þá er hann með 29,3 stig og 13,3 fráköst að meðaltali í leik. Eitt af liðunum sem hafa verið orðuð við Anthony Davis er Los Angeles Lakers en það má búast við að þau séu nokkur í viðbót sem eru tilbúinn að tryggja sér þjónustu eins besta stóra leikmanns NBA-deildarinnar.
NBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira