500 dagar í fyrsta leik á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 16:30 Stundin þegar Ísland hefur tryggt sér sigur á Englandi og sæti í átta liða úrslitum á EM. Getty/Marc Atkins Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppninni 22. mars næstkomandi eða eftir 52 daga. Strákarnir okkar sækja þá Andorra heim og spila síðan við Frakka í París þremur dögum síðar. Í riðli Íslands eru einnig Albanía, Moldóva og Tyrkland en undankeppnin fer fram frá mars fram í nóvember 2019. Lokaleikur íslenska liðsins er í Moldóvu 17. nóvember á þessu ári. It's officially 500 days to go until #EURO2020 kicks off! Based on current squads, who do you think will lift the Henri Delaunay trophy at Wembley pic.twitter.com/aV5W8L3M7Q — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 29, 2019 Úrslitakeppni Evrópumótsins hefst síðan með setningarleik á Ólympíuleikvanginum í Róm 12. júní 2020. Evrópumótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta verður mjög sérstök Evrópukeppni því hún verður spiluð í tólf löndum út um alla Evrópu en úrslitaleikirnir, undanúrslitin og úrslitin, fara síðan fram á Wembley í London í júlí 2020. Keppnisborgirnar eru hér fyrir neðan.Which #EURO2020 host will you be visiting? Amsterdam Baku Bilbao Bucharest Budapest Copenhagen Dublin Glasgow London Munich Rome Saint Petersburg — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 14, 2019Íslenska knattspyrnulandsliðið komst í átta liða úrslit á sínu fyrsta Evrópumóti sem var í Frakklandi sumarið 2016. Liðið sló þá England út úr sextán liða úrslitunum en tapaði síðan 5-2 fyrir Frakklandi í átta liða úrslitunum.#EURO2020 J-5br>Votre top 3 des favoris pour succéder au Portugal? 1. 2. 3. pic.twitter.com/fxDtJRJZOV — EURO 2020 (@EURO2020) January 29, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppninni 22. mars næstkomandi eða eftir 52 daga. Strákarnir okkar sækja þá Andorra heim og spila síðan við Frakka í París þremur dögum síðar. Í riðli Íslands eru einnig Albanía, Moldóva og Tyrkland en undankeppnin fer fram frá mars fram í nóvember 2019. Lokaleikur íslenska liðsins er í Moldóvu 17. nóvember á þessu ári. It's officially 500 days to go until #EURO2020 kicks off! Based on current squads, who do you think will lift the Henri Delaunay trophy at Wembley pic.twitter.com/aV5W8L3M7Q — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 29, 2019 Úrslitakeppni Evrópumótsins hefst síðan með setningarleik á Ólympíuleikvanginum í Róm 12. júní 2020. Evrópumótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta verður mjög sérstök Evrópukeppni því hún verður spiluð í tólf löndum út um alla Evrópu en úrslitaleikirnir, undanúrslitin og úrslitin, fara síðan fram á Wembley í London í júlí 2020. Keppnisborgirnar eru hér fyrir neðan.Which #EURO2020 host will you be visiting? Amsterdam Baku Bilbao Bucharest Budapest Copenhagen Dublin Glasgow London Munich Rome Saint Petersburg — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 14, 2019Íslenska knattspyrnulandsliðið komst í átta liða úrslit á sínu fyrsta Evrópumóti sem var í Frakklandi sumarið 2016. Liðið sló þá England út úr sextán liða úrslitunum en tapaði síðan 5-2 fyrir Frakklandi í átta liða úrslitunum.#EURO2020 J-5br>Votre top 3 des favoris pour succéder au Portugal? 1. 2. 3. pic.twitter.com/fxDtJRJZOV — EURO 2020 (@EURO2020) January 29, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira