Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 11. janúar 2019 09:31 Sérsveitin lagði af stað í gær og er komin til München. mynd/sérsveitin Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Búist er við ríflega 500 Íslendingum á leik Íslands og Króatíu á HM 2019 í handbolta í dag en HSÍ seldi alla 500 miðana sem það fékk til að úthluta á mótið. Fleiri Íslendingar hafa svo reddað sér miða eftir öðrum leiðum og gætu íslenskir stuðningsmenn því verið allt undir 600 í Ólympíuhöllinni í dag. Strákarnir okkar fá því góðan stuðning. Íslenskir stuðningsmenn hita upp í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni þannig ekki verður langt að fara á leikinn sjálfan en upphitun hefst klukkan 14.00, þremur klukkustundum fyrir leik Íslands og Króatíu. Íslendingarnir geta kíkt á sinn mann Dag Sigurðsson stýra japanska landsliðinu á milli þess sem guðaveigarnar eru teygaðar en Japan mætir Makedóníu i fyrsta leik dagsins klukkan 15.30. Einnig verður hitað upp í Bjórgarðinum fyrir leikinn gegn Spáni á sunnudaginn en fyrir leikina gegn Barein og Japan verður notast við Seerestaurant sem er í þriggja mínútna fjarlægð frá keppnishöllinni. Aftur verður farið í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni fyrir leikinn gegn Makedóníu.Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er mætt til München og mun sjá um að koma öllum í gírinn. Veitingar verða að sjálfsögðu í boði og verður andlitsmálun fyrir þá sem vilja. Óheimilt er að selja treyjur í keppnishöllinni, að því fram kemur í færslu á vef HSÍ, og því verða íslenskar treyjur seldar fyrst á Seerestaurant fyrir leikinn gegn Barein 14. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30 Mest lesið Leik lokið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - HK | Sæti í Bestu deildinni í boði Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00
Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00
Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Elvar Örn Jónsson ætlaði sér á HM og þangað er hann mættur. 11. janúar 2019 08:30
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn