Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 18:53 Aron Pálmarsson í leiknum í kvöld. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt í hörkuleik á móti Króatíu í fyrsta leik sínum á HM 2019 en þrátt fyrir góða frammistöðu urðu strákarnir að sætta sig við fjögurra marka tap, 27-31. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson er þar áberandi enda átti hann algjöran stjörnuleik og sýndi það og sannað að þar fer einn besti handboltamaður heims. Elvar Örn Jónsson var líka mjög öflugur í sinum fyrsta leik á stórmóti en gaf eftir í lokin. Aron Pálmarsson kom alls að átján mörkum í leiknum, hann skoraði sjö mörk sjálfur, átti tíu stoðsendingar og þá gaf ein línusending hans víti sem skilaði marki. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 4. Bjarki Már Elísson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8/1 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 5 (36%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 2. Bjarki Már Elísson 59:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 53:59 4. Elvar Örn Jónsson 51:33 5. Aron Pálmarsson 46:31 6. Björgvin Páll Gústavsson 37:08 7. Ólafur Gústafsson 33:33Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 12 2. Aron Pálmarsson 10 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Arnór Þór Gunnarsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Björgvin Páll Gústavsson 1 3. Ágúst Elí Björgvinsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 17 (7+10) 2. Elvar Örn Jónsson 9 (5+4) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 4. Ómar Ingi Magnússon 4 (3+1) 4. Bjarki Már Elísson 4 (4+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 1. Ólafur Gústafsson 7 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Gústafsson 2Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum: 11 með langskotum 4 með gegnumbrotum 4 af línu 3 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði tuttugasta heimsmeistaramótið sitt í hörkuleik á móti Króatíu í fyrsta leik sínum á HM 2019 en þrátt fyrir góða frammistöðu urðu strákarnir að sætta sig við fjögurra marka tap, 27-31. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson er þar áberandi enda átti hann algjöran stjörnuleik og sýndi það og sannað að þar fer einn besti handboltamaður heims. Elvar Örn Jónsson var líka mjög öflugur í sinum fyrsta leik á stórmóti en gaf eftir í lokin. Aron Pálmarsson kom alls að átján mörkum í leiknum, hann skoraði sjö mörk sjálfur, átti tíu stoðsendingar og þá gaf ein línusending hans víti sem skilaði marki. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2019 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Elvar Örn Jónsson 5 3. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 4. Bjarki Már Elísson 4 5. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8/1 (27%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 5 (36%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 2. Bjarki Már Elísson 59:36 3. Arnar Freyr Arnarsson 53:59 4. Elvar Örn Jónsson 51:33 5. Aron Pálmarsson 46:31 6. Björgvin Páll Gústavsson 37:08 7. Ólafur Gústafsson 33:33Hver skaut oftast á markið: 1. Elvar Örn Jónsson 12 2. Aron Pálmarsson 10 3. Bjarki Már Elísson 6 4. Arnór Þór Gunnarsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 10 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Björgvin Páll Gústavsson 1 3. Ágúst Elí Björgvinsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Aron Pálmarsson 17 (7+10) 2. Elvar Örn Jónsson 9 (5+4) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 4. Ómar Ingi Magnússon 4 (3+1) 4. Bjarki Már Elísson 4 (4+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 1. Ólafur Gústafsson 7 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3Hver vann boltann oftast: 1. Ólafur Gústafsson 2Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum: 11 með langskotum 4 með gegnumbrotum 4 af línu 3 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira