Valur bætir ekki bara við leikmönnum: Kristófer ráðinn inn í þjálfarateymið Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2019 22:15 Kristófer kominn í Vals-peysuna. mynd/valur Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. Í síðustu viku tilkynnti Valur að þeir hefðu samið við þá Lasse Petry, Gary Martin og Emil Lyng. Í gærkvöldi bættist svo við leikmaður er Orri Sigurður Ómarsson snéri heim frá Noregi. Nú hefur Kristófer Sigurgeirsson verið ráðinn inn í teymið en fyrir í teyminu eru þeir Ólafur Jóhannesson aðalþjálfari og Sigurbjörn Hreiðarsson auk Rajko Stanisic, markmannsþjálfara. Kristófer var aðstoðarþjálfari hjá Blikum um tíma áður en tók við Leikni. Hann stýrði þeim tímabilið 2017 og fyrstu leikina síðasta sumar áður en hann og Leiknir komust að samkomulagi um að hann hætti störfum. Valur hefur unnið Pepsi-deildina síðustu tvö tímabil.Kristófer Sigurgeirsson í þjálfarateymi Vals.Kristófer Sigurgeirsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Val. #valurfotbolti #fotboltinet #fotboltinetRT #433_is #ruvithrottir #visirsport #st2sport #frettsport https://t.co/oqaCpYx8zr pic.twitter.com/WkgGxK3kO5— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) January 12, 2019 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. 11. janúar 2019 15:56 Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8. janúar 2019 07:00 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Valur er ekki bara að bæta við leikmönnum fyrir næsta sumar því í dag tilkynnti liðið að þeir hefðu bætt við þjálfara í þjálfarateymið fyrir komandi tímabil í Pepsi-deild karla. Í síðustu viku tilkynnti Valur að þeir hefðu samið við þá Lasse Petry, Gary Martin og Emil Lyng. Í gærkvöldi bættist svo við leikmaður er Orri Sigurður Ómarsson snéri heim frá Noregi. Nú hefur Kristófer Sigurgeirsson verið ráðinn inn í teymið en fyrir í teyminu eru þeir Ólafur Jóhannesson aðalþjálfari og Sigurbjörn Hreiðarsson auk Rajko Stanisic, markmannsþjálfara. Kristófer var aðstoðarþjálfari hjá Blikum um tíma áður en tók við Leikni. Hann stýrði þeim tímabilið 2017 og fyrstu leikina síðasta sumar áður en hann og Leiknir komust að samkomulagi um að hann hætti störfum. Valur hefur unnið Pepsi-deildina síðustu tvö tímabil.Kristófer Sigurgeirsson í þjálfarateymi Vals.Kristófer Sigurgeirsson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Val. #valurfotbolti #fotboltinet #fotboltinetRT #433_is #ruvithrottir #visirsport #st2sport #frettsport https://t.co/oqaCpYx8zr pic.twitter.com/WkgGxK3kO5— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) January 12, 2019
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. 11. janúar 2019 15:56 Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8. janúar 2019 07:00 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08 Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Valsmenn kaupa Orra Sigurð til baka frá Noregi Orri Sigurður Ómarsson er aftur orðinn leikmaður Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu og mun spila með Íslandsmeisturuum í sumar. 11. janúar 2019 15:56
Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8. janúar 2019 07:00
Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7. janúar 2019 20:08
Valsmenn fá Gary Martin og tvo Dani Valur ætlar ekki að gefa neitt efstir í Pepsi-deild karla. 7. janúar 2019 17:11