Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2019 20:36 Gísli Þorgeir þreytti frumraun sína á stórmóti í dag og skoraði eitt mark. Vísir „Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
„Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30
Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00