Strákarnir mættir í Ólympíuhöllina í fyrsta leik dagsins Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 14. janúar 2019 13:20 Björgvin Páll Gústavsson var með heyrnatól og bolta. vísir/tom Strákarnir okkar eiga leik á móti Barein klukkan 15.30 að þýskum tíma í B-riðli HM 2019 í handbolta en þetta er þriðji leikur liðanna á heimsmeistaramótinu. Bæði liðin eru án sigurs eftir fyrstu tvo leikina. Ólíkt fyrstu tveimur leikdögunum á Ísland nú fyrsta leik dagsins í Ólympíuhöllinni af þremur en það sama verður uppi á teningnum þegar að strákarnir okkar mæta Japan á fimmtudaginn. Sá leikur fer einnig fram klukkan 15.30 að þýskum tíma. Okkar menn voru mættir í höllina klukkan 14.00, hálfri annarri klukkustund fyrir leik og röltu þá inn í sal og tóku lífinu með ró. Björgvin Páll Gústavsson var með músík í eyrunum og gekk á milli marka þungt hugsi að reyna að koma sér í stuð fyrir daginn. Bjarki Már Elísson var að klára að borða og tók einnig stuttan göngutúr um völlinn á meðan nokkrir aðrir landsliðsmenn sátu á öðrum varamannabekknum og kláruðu úr rjúkandi kaffibolla.Bjarki Már Elísson var að klára að borða.vísir/tomEinar Andri Einarsson, þjálfari U21 árs landsliðsins, er í teyminu.vísir/tomBjarki Már teygir úr sér en Ólafur Guðmundsson fær sér kaffi.vísir/tomGunnar Magnússon horfir á eitthvað.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. 14. janúar 2019 10:00 Í beinni: Ísland - Barein | Strákarnir verða að vinna Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. 14. janúar 2019 11:00 Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Strákarnir okkar eiga leik á móti Barein klukkan 15.30 að þýskum tíma í B-riðli HM 2019 í handbolta en þetta er þriðji leikur liðanna á heimsmeistaramótinu. Bæði liðin eru án sigurs eftir fyrstu tvo leikina. Ólíkt fyrstu tveimur leikdögunum á Ísland nú fyrsta leik dagsins í Ólympíuhöllinni af þremur en það sama verður uppi á teningnum þegar að strákarnir okkar mæta Japan á fimmtudaginn. Sá leikur fer einnig fram klukkan 15.30 að þýskum tíma. Okkar menn voru mættir í höllina klukkan 14.00, hálfri annarri klukkustund fyrir leik og röltu þá inn í sal og tóku lífinu með ró. Björgvin Páll Gústavsson var með músík í eyrunum og gekk á milli marka þungt hugsi að reyna að koma sér í stuð fyrir daginn. Bjarki Már Elísson var að klára að borða og tók einnig stuttan göngutúr um völlinn á meðan nokkrir aðrir landsliðsmenn sátu á öðrum varamannabekknum og kláruðu úr rjúkandi kaffibolla.Bjarki Már Elísson var að klára að borða.vísir/tomEinar Andri Einarsson, þjálfari U21 árs landsliðsins, er í teyminu.vísir/tomBjarki Már teygir úr sér en Ólafur Guðmundsson fær sér kaffi.vísir/tomGunnar Magnússon horfir á eitthvað.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. 14. janúar 2019 10:00 Í beinni: Ísland - Barein | Strákarnir verða að vinna Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. 14. janúar 2019 11:00 Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Er ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og flest stefndi í. 14. janúar 2019 10:00
Í beinni: Ísland - Barein | Strákarnir verða að vinna Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00
Þetta vitum við um landslið Barein sem mætir Íslandi á HM í dag Nú er komið að leik þrjú hjá íslenska handboltalandsliðinu á HM 2019 í München og mótherjinn að þessu sinni er landslið Barein sem er eins og flestir vita spilar undir stjórn íslenska þjálfans Arons Kristjánssonar. 14. janúar 2019 11:00
Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00