Sjáðu allt viðtalið við Dag: „Handboltinn hefur aldrei verið á betri stað“ Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 16. janúar 2019 08:30 Dagur Sigurðsson hvetur sína menn áfram á hliðarlínunni. vísir/tom Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, er ánægður með stöðuna á handboltaíþróttinni í dag en heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku hefur tekist vel til. Það er alltaf eitthvað sem má kvarta og kveina yfir en í heildina telur Dagur, sem hefur spilað og þjálfað í tveimur heimsálfum, að handboltinn sé í frábærum málum þessa dagana. „Ég held að handboltinn hafi aldrei verið á betri stað. Það er alltaf hægt að deila um hvort leyfa eigi sjö á móti sex eða hvort dómgæslan sé að taka of mikið á einhverjum bakhrindingum og eitthvað svoleiðis,“ segir Dagur. „Staðreyndin er að það er verið að spila HM í fjórum stærstu borgum Þýskalands; München, Köln, Hamburg og Berlín, og það er uppselt allsstaðar. Þetta eru allt hallir upp á 10-18.000 manns. Áður en mótið fór í gang voru seldir 850.000 miðar.“ „Það er verið að slá met í áhorfendatölum á fyrsta leik hjá þýska liðinu. Evrópska handknattleikssambandið gerði sína stærstu auglýsingasamninga í sögunni þannig að það er öll teikn á lofti um það, að íþróttin sé að stækka gríðarlega. Mér finnst íþróttin bara á góðum stað,“ segir Dagur Sigurðsson. Vísir settist niður með Degi um síðustu helgi og hefur verið að birta brot úr viðtalinu undanfarna daga en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.Klippa: Dagur - Handboltinn er á góðum stað
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42 Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Sport Fleiri fréttir Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Sjá meira
Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Ólafur Gústafsson þurfti að senda fjölmiðlafulltrúa HSÍ á eftir keppnistreyjunni. 15. janúar 2019 13:42
Arnar Freyr: Hef ekki verið að finna mig í sóknarleiknum Línumaðurinn stóri veit að hann getur betur og segist eiga meira inni. 15. janúar 2019 14:15
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30