Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2019 08:31 Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni. EPA Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, segir að allir árásarmennirnir, sem réðust á hótel í höfuðborginni Naíróbí í gær, hafi verið felldir. Forsetinn segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni, en ekki liggur fyrir um fjölda árásarmanna. Alls þurfti að rýma sjö hundruð úr byggingarsamstæðunni, en síðast heyrðust þar skothljóð snemma í morgun. „Við höfum sýnt óvinum okkar, og heiminum öllum, að við sem þjóð erum reiðubúin að taka á hverju því sem ógnar okkar þjóð,“ sagði Kenyatta í ræðu sinni í morgun. Árásin hófst með tveimur sprengingum við DusitD2-hótelið – einni í forsal glæsihótelsins og annarri fyrir utan hótelið – um klukkan 15 að staðartíma í gær. Lögreglustjórinn Joseph Boinnet segir að sjálfsvígssprengjumaður hafi verið í hópi árásarmanna. Síðustu skothljóðin í morgun heyrðust eftir að búið var að koma fjölda eftirlifenda, sem hafði verið haldið inni í byggingunni, út. Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað hafa í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni, en samtökin hafa áður staðið fyrir fjölda árása í Kenía. Staðfest er að einn Bandaríkjamaður hið minnsta hafi látist í árásinni og þá er talið að breskur ríkisborgari hafi sömuleiðis látið lífið. Afríka Kenía Sómalía Tengdar fréttir Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54 Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, segir að allir árásarmennirnir, sem réðust á hótel í höfuðborginni Naíróbí í gær, hafi verið felldir. Forsetinn segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni, en ekki liggur fyrir um fjölda árásarmanna. Alls þurfti að rýma sjö hundruð úr byggingarsamstæðunni, en síðast heyrðust þar skothljóð snemma í morgun. „Við höfum sýnt óvinum okkar, og heiminum öllum, að við sem þjóð erum reiðubúin að taka á hverju því sem ógnar okkar þjóð,“ sagði Kenyatta í ræðu sinni í morgun. Árásin hófst með tveimur sprengingum við DusitD2-hótelið – einni í forsal glæsihótelsins og annarri fyrir utan hótelið – um klukkan 15 að staðartíma í gær. Lögreglustjórinn Joseph Boinnet segir að sjálfsvígssprengjumaður hafi verið í hópi árásarmanna. Síðustu skothljóðin í morgun heyrðust eftir að búið var að koma fjölda eftirlifenda, sem hafði verið haldið inni í byggingunni, út. Hryðjuverkasamtökin al-Shabaab, sem starfað hafa í Sómalíu, segjast bera ábyrgð á árásinni, en samtökin hafa áður staðið fyrir fjölda árása í Kenía. Staðfest er að einn Bandaríkjamaður hið minnsta hafi látist í árásinni og þá er talið að breskur ríkisborgari hafi sömuleiðis látið lífið.
Afríka Kenía Sómalía Tengdar fréttir Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54 Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð. 15. janúar 2019 13:54
Fimmtán látnir í árásinni í Kenía Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær. 16. janúar 2019 06:56
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51