Dagur: Þeir voru ekkert spes Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2019 16:17 Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00