Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 10:30 Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Guðmundsson. Samsett mynd/Getty Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. Þrír leikmenn eru efstir og jafnir eftir fyrstu fimm leikina en það eru þeir Arnór Þór Gunnarsson, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson. Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson hafa báðir því að vera í heimsklassa, það er að fá fullt hús eða sex fyrir frammistöðu í leik. Aron fékk það þegar hann kom að 18 mörkum íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Króatíu en Arnór fékk það þegar hann skoraði tíu mörk í lokaleiknum á móti Makedóníu. Ólafur Guðmundsson hefur ekki náð sexu en hann hefur verið mjög jafn í sínum leik og hefur aldrei fengið lægra en fjóra í einkunn í þessum fimm leikjum. Björgvin Páll Gústavsson er fjórði á listanum en hann hefur unnið sig inn í mótið með miklum glæsibrag eftir mjög erfiða byrjun í fyrsta leik á móti Króötum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er þó með hærri meðaleinkunn en landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson sem hefur með reynslu sinni og kunnáttu á leiknum náð ótrúlegum árangri með þetta kornunga lið. Guðmundur hefur fengið 4,6 í meðaleinkunn eða hærra en allir leikmenn hans. Hann veðjaði á framtíðarmenn Íslands og hefur þegar stigið stórt skref í rétta átt með því að komast með liðið í milliriðil og í hóp tólf bestu handboltaþjóða heims. Hér fyrir neðan má sjá meðaleinkunn alla leikmanna íslenska liðsins.Hæsta meðaleinkunn í HM-einkunnagjöf Vísis 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,40 1. Aron Pálmarsson 4,40 1. Ólafur Guðmundsson 4,40 4. Björgvin Páll Gústavsson 4,20 5. Ólafur Gústafsson 4,00 5. Elvar Örn Jónsson 4,00 7. Bjarki Már Elísson 3,80 7. Arnar Freyr Arnarsson 3,80 9. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,75 10. Daníel Þór Ingason 3,50 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,33 13. Stefán Rafn Sigurmannsson 3,25 13. Ýmir Örn Gíslason 3,25 13. Teitur Örn Einarsson 3,25 16. Ómar Ingi Magnússon 3,20Þjálfarinn: Guðmundur Guðmundsson 4,60Bestu leikmenn íslenska liðsins í einstökum leikjum: Á móti Króatíu: Aron Pálmarsson 6 Á móti Spáni: Ólafur Guðmundsson 5 Á móti Barein: Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson 5 Á móti Japan: Stefán Rafn Sigurmannsson 5 Á móti Makedóníu: Arnór Þór Gunnarsson 6 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. Þrír leikmenn eru efstir og jafnir eftir fyrstu fimm leikina en það eru þeir Arnór Þór Gunnarsson, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson. Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson hafa báðir því að vera í heimsklassa, það er að fá fullt hús eða sex fyrir frammistöðu í leik. Aron fékk það þegar hann kom að 18 mörkum íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Króatíu en Arnór fékk það þegar hann skoraði tíu mörk í lokaleiknum á móti Makedóníu. Ólafur Guðmundsson hefur ekki náð sexu en hann hefur verið mjög jafn í sínum leik og hefur aldrei fengið lægra en fjóra í einkunn í þessum fimm leikjum. Björgvin Páll Gústavsson er fjórði á listanum en hann hefur unnið sig inn í mótið með miklum glæsibrag eftir mjög erfiða byrjun í fyrsta leik á móti Króötum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er þó með hærri meðaleinkunn en landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson sem hefur með reynslu sinni og kunnáttu á leiknum náð ótrúlegum árangri með þetta kornunga lið. Guðmundur hefur fengið 4,6 í meðaleinkunn eða hærra en allir leikmenn hans. Hann veðjaði á framtíðarmenn Íslands og hefur þegar stigið stórt skref í rétta átt með því að komast með liðið í milliriðil og í hóp tólf bestu handboltaþjóða heims. Hér fyrir neðan má sjá meðaleinkunn alla leikmanna íslenska liðsins.Hæsta meðaleinkunn í HM-einkunnagjöf Vísis 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,40 1. Aron Pálmarsson 4,40 1. Ólafur Guðmundsson 4,40 4. Björgvin Páll Gústavsson 4,20 5. Ólafur Gústafsson 4,00 5. Elvar Örn Jónsson 4,00 7. Bjarki Már Elísson 3,80 7. Arnar Freyr Arnarsson 3,80 9. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,75 10. Daníel Þór Ingason 3,50 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,33 13. Stefán Rafn Sigurmannsson 3,25 13. Ýmir Örn Gíslason 3,25 13. Teitur Örn Einarsson 3,25 16. Ómar Ingi Magnússon 3,20Þjálfarinn: Guðmundur Guðmundsson 4,60Bestu leikmenn íslenska liðsins í einstökum leikjum: Á móti Króatíu: Aron Pálmarsson 6 Á móti Spáni: Ólafur Guðmundsson 5 Á móti Barein: Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson 5 Á móti Japan: Stefán Rafn Sigurmannsson 5 Á móti Makedóníu: Arnór Þór Gunnarsson 6
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira