Aðeins náðist að bjarga miðum fyrir fjölskyldur leikmanna Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 18. janúar 2019 14:14 Íslenskir stuðningsmenn verða ekki jafn fjölmennir í Köln. vísir/getty Handknattleikssamband Íslands hefur fengið þau skilaboð frá mótshöldurum HM 2019 í Þýskalandi að sambandið fái ekki fleiri miða á milliriðilinn sem spilaður verður í Köln næstu daga. Frá þessu greinir HSÍ á Facebook-síðu sinni en mikil ásókn hefur verið í miða á leiki strákanna okkar eftir að þeir unnu Makedóníu í gærkvöldi og tryggðu sér sæti í milliriðlinum í Köln. Aðeins fengust miðar fyrir fjölskyldur leikmanna en þegar Vísir talaði við nokkra foreldra í Ólympíuhöllinni í gær vantaði móður Arons Pálmarssonar enn þá miða. Það hefur vonandi bjargast en fjölskyldur nær allra leikmanna liðsins eru í Þýskalandi. HSÍ bendir á að enn þá eru einhverjir miðar lausir á miðasöluvef HM auk þess sem að ósóttir miðar geti aukist þegar að nær dregur leikjum. Eitthvað er sömuleiðis til af lausum miðum á miðvikudaginn í næstu viku en þá mætast Ísland og Brasilíu í fyrsta leik dagsins. Í tölvupósti frá sambandinu segir svo að uppselt sé í Lanxess Arena í Köln sem tekur 20.000 áhorfendur en HSÍ hefur reynt ítrekað að fá fleiri miða fyrir íslenska áhorfendur án árangurs.Hér má finna miðasöluvef HM 2019. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30 Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur fengið þau skilaboð frá mótshöldurum HM 2019 í Þýskalandi að sambandið fái ekki fleiri miða á milliriðilinn sem spilaður verður í Köln næstu daga. Frá þessu greinir HSÍ á Facebook-síðu sinni en mikil ásókn hefur verið í miða á leiki strákanna okkar eftir að þeir unnu Makedóníu í gærkvöldi og tryggðu sér sæti í milliriðlinum í Köln. Aðeins fengust miðar fyrir fjölskyldur leikmanna en þegar Vísir talaði við nokkra foreldra í Ólympíuhöllinni í gær vantaði móður Arons Pálmarssonar enn þá miða. Það hefur vonandi bjargast en fjölskyldur nær allra leikmanna liðsins eru í Þýskalandi. HSÍ bendir á að enn þá eru einhverjir miðar lausir á miðasöluvef HM auk þess sem að ósóttir miðar geti aukist þegar að nær dregur leikjum. Eitthvað er sömuleiðis til af lausum miðum á miðvikudaginn í næstu viku en þá mætast Ísland og Brasilíu í fyrsta leik dagsins. Í tölvupósti frá sambandinu segir svo að uppselt sé í Lanxess Arena í Köln sem tekur 20.000 áhorfendur en HSÍ hefur reynt ítrekað að fá fleiri miða fyrir íslenska áhorfendur án árangurs.Hér má finna miðasöluvef HM 2019.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30 Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00 Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30 Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Utan vallar: Krakkar og karlmenni halda til Kölnar Íslenska landsliðið í handbolta fær að sýna sig á stærsta sviðinu á móti sjálfum gestgjöfunum annað kvöld. 18. janúar 2019 13:30
Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. 18. janúar 2019 14:00
Danir missa einn besta línu- og varnarmann heims Danska handboltalandsliðið tryggði sér í gær inn í milliriðil með fullu húsi stiga eftir sigur á Norðmönnum en danska liðið varð líka fyrir áfalli í leiknum. 18. janúar 2019 12:30
Norðurlöndin eiga bestu markverðina á HM Þrír bestu markverðir riðlakeppni HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku koma allir úr landsliðum frá Norðurlöndum. Niklas Landin er eini markvörðurinn sem varði fleiri skot í riðlakeppninni en íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. 18. janúar 2019 12:00