Frakkar unnu Spánverja │Auðvelt hjá Svíum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. janúar 2019 18:43 Mem var frábær í leiknum vísir/getty Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira