Durant stigahæstur í sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 23. desember 2018 10:00 Kevin Durant. vísir/getty Kevin Durant var aðalmaðurinn í sigri Golden State á Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 29 stig. Það fór alls sjö leikir fram í nótt og þar á meðal var viðureign Golden State og Dallas Mavericks í Dallas. Það voru liðsmenn Dallas sem byrjuðu leikinn betur og leiddu eftir fyrsta og annan leikhluta og staðan 61-58 í hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tóku liðsmenn Golden State við sér og náðu sjö stiga forystu áður en síðasti leikhlutinn fór af stað. Liðsmenn Dalls náðu ekki að vinna upp forskot Golden State og því sigur Golden State staðreynd. Það var Kevin Durant sem var stigahæstur í liði Golden State með 29 stig, næstur á eftir honum var síðan Jonas Jerebko með 23 stig og svo Stephen Curry með 22 stig. Stigahæstur hjá Dallas var Wesley Matthews með 25 stig. Úr öðrum leikjum næturinnar er það helst að nefna að topplið Vesturdeildarinnar, Denver Duggets, tapaði fyrir LA Clippers 132-111 en Harris skoraði 21 stig fyrir Clippers í þeim stóra sigri. Úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Nuggets 111-132 Clippers Wizards 149-146 Suns 76ers 126-101 Raptors Heat 94-87 Bucks Rockets 108-101 Spurs Warriors 120-116 Mavericks Jazz 106-107 Allt það helsta úr leik Golden State og Dallas Mavericks má sjá hér að neðan. NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Kevin Durant var aðalmaðurinn í sigri Golden State á Dallas Mavericks í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 29 stig. Það fór alls sjö leikir fram í nótt og þar á meðal var viðureign Golden State og Dallas Mavericks í Dallas. Það voru liðsmenn Dallas sem byrjuðu leikinn betur og leiddu eftir fyrsta og annan leikhluta og staðan 61-58 í hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tóku liðsmenn Golden State við sér og náðu sjö stiga forystu áður en síðasti leikhlutinn fór af stað. Liðsmenn Dalls náðu ekki að vinna upp forskot Golden State og því sigur Golden State staðreynd. Það var Kevin Durant sem var stigahæstur í liði Golden State með 29 stig, næstur á eftir honum var síðan Jonas Jerebko með 23 stig og svo Stephen Curry með 22 stig. Stigahæstur hjá Dallas var Wesley Matthews með 25 stig. Úr öðrum leikjum næturinnar er það helst að nefna að topplið Vesturdeildarinnar, Denver Duggets, tapaði fyrir LA Clippers 132-111 en Harris skoraði 21 stig fyrir Clippers í þeim stóra sigri. Úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Nuggets 111-132 Clippers Wizards 149-146 Suns 76ers 126-101 Raptors Heat 94-87 Bucks Rockets 108-101 Spurs Warriors 120-116 Mavericks Jazz 106-107 Allt það helsta úr leik Golden State og Dallas Mavericks má sjá hér að neðan.
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira