Meirihlutinn fallinn í Belgíu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. desember 2018 08:00 Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag. Getty/ole jensen Ríkisstjórn Belgíu féll um helgina eftir að stærsti flokkur landsins, Bandalag Flæmingja, sagði skilið við ríkisstjórnina. Ástæðan fyrir brotthvarfi flokksins er sú að ríkisstjórnin stefndi að því að undirrita flóttamannasamkomulag Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag en í gær skipaði hann fimm nýja ráðherra í stað þeirra sem sögðu skilið við stjórnina. Brotthvarf Flæmingjanna má einnig rekja til fjölmennra mótmæla sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðnar tvær vikur en fyrirmynd þeirra er mótmælin í grannríkinu Frakklandi. Þrátt fyrir endalok stjórnarinnar mun Michel halda til Marrakesh í Marokkó til að undirrita samkomulagið en til þess hefur hann hlotið nægan stuðning frá meirihluta þingsins. Að því loknu mun hann þurfa að finna nýjan flokk í stjórnarsamstarfið eða að fá flokka úr minnihlutanum til að verja hana falli með hlutleysi sínu. Belgía Birtist í Fréttablaðinu Evrópa Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Sjá meira
Ríkisstjórn Belgíu féll um helgina eftir að stærsti flokkur landsins, Bandalag Flæmingja, sagði skilið við ríkisstjórnina. Ástæðan fyrir brotthvarfi flokksins er sú að ríkisstjórnin stefndi að því að undirrita flóttamannasamkomulag Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherrann Charles Michel tilkynnti endalok samstarfsins á laugardag en í gær skipaði hann fimm nýja ráðherra í stað þeirra sem sögðu skilið við stjórnina. Brotthvarf Flæmingjanna má einnig rekja til fjölmennra mótmæla sem staðið hafa yfir í landinu síðastliðnar tvær vikur en fyrirmynd þeirra er mótmælin í grannríkinu Frakklandi. Þrátt fyrir endalok stjórnarinnar mun Michel halda til Marrakesh í Marokkó til að undirrita samkomulagið en til þess hefur hann hlotið nægan stuðning frá meirihluta þingsins. Að því loknu mun hann þurfa að finna nýjan flokk í stjórnarsamstarfið eða að fá flokka úr minnihlutanum til að verja hana falli með hlutleysi sínu.
Belgía Birtist í Fréttablaðinu Evrópa Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Sjá meira