Fallist á eina af hverjum fimm málskotsbeiðnum til réttarins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 17. desember 2018 07:30 Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. FBL/GVA Af 49 beiðnum um áfrýjunar- og kæruleyfi sem Hæstiréttur hefur tekið afstöðu til á árinu hafa 9 verið samþykktar. Það eru rúm átján prósent mála. Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. Í langflestum málunum sem Hæstiréttur hefur samþykkt að taka til skoðunar er vísað til þess að niðurstaða um málið geti haft verulega almennt gildi en dómstólnum er einnig heimilt að taka fyrir mál ástæða er til að ætla að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að formi eða efni. Fjórtán sakamálamálum hefur verið vísað til Hæstaréttar á árinu og hefur Hæstiréttur samþykkt að taka eitt þeirra til meðferðar; mál Guðmundar Andra Ástráðssonar sem krafðist ómerkingar dóms Landsréttar eða sýknu á þeim grundvelli að skipun eins dómara við Landsrétt hefði ekki verið í samræmi við lög. Hæstiréttur hefur þegar fellt dóm á málið og taldi að þrátt fyrir annmarka á málsmeðferð við skipun dómara við Landsrétt, væri ekki næg ástæða til að draga í efa að ákærði hefði notið réttlátrar málsmeðferðar. Verjandi mannsins, Vilhjálmur H Vilhjálmsson, hefur vísað málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Af 49 beiðnum um áfrýjunar- og kæruleyfi sem Hæstiréttur hefur tekið afstöðu til á árinu hafa 9 verið samþykktar. Það eru rúm átján prósent mála. Með tilkomu Landsréttar um síðustu áramót hefur hlutverk Hæstaréttar tekið miklum breytingum enda velur dómstóllinn nú sjálfur hvaða mál hann tekur fyrir. Í langflestum málunum sem Hæstiréttur hefur samþykkt að taka til skoðunar er vísað til þess að niðurstaða um málið geti haft verulega almennt gildi en dómstólnum er einnig heimilt að taka fyrir mál ástæða er til að ætla að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að formi eða efni. Fjórtán sakamálamálum hefur verið vísað til Hæstaréttar á árinu og hefur Hæstiréttur samþykkt að taka eitt þeirra til meðferðar; mál Guðmundar Andra Ástráðssonar sem krafðist ómerkingar dóms Landsréttar eða sýknu á þeim grundvelli að skipun eins dómara við Landsrétt hefði ekki verið í samræmi við lög. Hæstiréttur hefur þegar fellt dóm á málið og taldi að þrátt fyrir annmarka á málsmeðferð við skipun dómara við Landsrétt, væri ekki næg ástæða til að draga í efa að ákærði hefði notið réttlátrar málsmeðferðar. Verjandi mannsins, Vilhjálmur H Vilhjálmsson, hefur vísað málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira