Versti árangur Warriors í fimm ár | LeBron snéri aftur heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 07:30 LeBron þakkar fyrir sig eftir að myndbandið góða hafði verið spilað um hann í höllinni. vísir/getty Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123 NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira
Áhorfendur í Cleveland tóku vel á móti LeBron James í nótt en Golden State Warriors er í krísu og tapar öllum leikjum sínum. LeBron James snéri í fyrsta skipti til Cleveland í nótt eftir að hafa gengið í raðir LA Lakers síðasta sumar. Það var staðið upp og klappað fyrir honum er hann mætti. Svo var spilað flott myndband um hann í fyrsta leikhléi. Fallega gert. LeBron var aftur á móti ekkert allt of vinalegur við sína gömlu félaga. Hann skoraði 32 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri sinna manna. „Ég gaf þessu félagi allt sem ég átti þau ellefu ár sem ég spilaði fyrir það. Að koma til baka og fá svona fallegar móttökur skiptir mig miklu máli sem og fjölskyldu mína,“ sagði LeBron djúpt snortinn.Thank you, @KingJames! pic.twitter.com/LoeMSvbDLb — Cleveland Cavaliers (@cavs) November 22, 2018 Á meðan LeBron brosti hringinn í Cleveland fékk Golden State Warriors á baukinn gegn Oklahoma City Thunder. Það er eitthvað stórkostlega mikið að í herbúðum Warriors en liðið er nú búið að tapa fjórum leikjum í röð. Það gerðist síðast árið 2013.Úrslit: Charlotte-Indiana 127-109 Philadelphia-New Orleans 121-120 Atlanta-Toronto 108-124 Boston-NY Knicks 109-117 Cleveland-LA Lakers 105-109 Chicago-Phoenix 124-116 Houston-Detroit 126-124 Milwaukee-Portland 143-100 Minnesota-Denver 101-103 Dallas-Brooklyn 119-113 San Antonio-Memphis 103-104 Utah-Sacramento 110-119 Golden State-Oklahoma City 95-123
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira