Fjölskyldustemning í risastóru batteríi Benedikt Bóas skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Ingvar að virða galdra fyrir sér. Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Þrír Íslendingar leika í Harry Potter-framhaldsmyndinni, Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald. Ingvar E., sem leikur Grimmson, segir að þrátt fyrir stærð verkefnisins hafi ríkt góður andi á settinu„Bakgrunnur minn sem Harry Potter-sérfræðingur er ekki mikill. Ég þurfti aðeins að setja mig inn í þetta þegar ég fékk þetta hlutverk,“ segir leikarinn Ingvar E. Sigurðsson en hann leikur Grimmson í Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald.Ingvar er ekki eini Íslendingurinnsem leikur í myndinni þvíÓlafur Darri Ólafsson leikur sirkusstjórann Skender og Álfrún Gísladóttir fer með lítið hlutverk. Ingvar er staddur í London þessa dagana en myndin verður frumsýnd þar í borg í kvöld með pompi og prakt. Myndin var frumsýndí París ekki alls fyrir löngu þar sem rauði dregillinn var dreginn fram og skinu stjörnurmyndarinnar skært.Ingvar segir að Grimmson dúkki upp nokkrum sinnum í myndinni en hann er ráðinn af galdramálaráðuneytinu til að eyða mannverum sem búa yfir ógnarkröftum sem eru hættulegir mannkyninu.„Minn karakter hefur þann hæfileika að ráða niðurlögum þeirra.“ Eddie Redmayne fer sem fyrr með hlutverk Newt Scamander, Jude Law leikur Dumbledoreungan og Johnny Depp túlkar hinn vonda Gellert Grindelwald.Myndin verður frumsýnd hér á landi á föstudag en Ingvar segir að stjörnurnar hefðu trúlega gripið tækifærið til að koma til Íslands hefði það verið hægt.„Ég er viss um að það leynast nokkrir í þessum hópi sem hafa ekki komið til Íslands og langar til þess og grípa það tækifæri fegins hendi.“David Yates heldur um stjórntaumana í þessari mynd líkt og í síðustu fjórum Harry Potter-myndum en hann áað leikstýra öllum fimm Fantastic Beasts-myndunum.Ingvar segir að það hafi ríkt fjölskyldustemning á settinu enda hafi stór hluti unnið lengi saman._„Yates er yndislegur maður og allt þetta fólkí kringum þessa mynd reyndar líka. Þó að þetta sé risastórt batterí þá var einhver vinaleg stemning á settinu. Þetta er sama gengi og gerði megnið af Harry Potter-myndunum og það er því hálfgerð fjölskyldustemning sem maður var boðinn velkominn í.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41 Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Ingvar agndofa í nýrri stiklu Fantastic Beasts Stiklan var opinberuð á Comic Con í dag. 21. júlí 2018 19:41
Harry Potter stjörnurnar þá og í dag 21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester. 8. nóvember 2018 15:30