Golfstöðin sýnir milljarðaviðureign Tiger og Mickelson Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2018 09:15 Phil og Tiger á góðri stundu. Vísir/Getty Einstæður viðburður fer fram í Las Vegas þann 23. nóvember næstkomandi þegar stórkylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu spila einn golfhring þar sem risastórar upphæðir eru í boði. Sýn hf. hefur tryggt sér sýningarréttinn á beinni útsendingu frá viðburðinum hér á landi. Sýnt verður frá viðureigninni, eða The Match eins og hún er kölluð vestanhafs, klukkan 20.00. Upphitun hefst klukkutíma fyrr en reiknað er með að útsendingin standi yfir til eitt eftir miðnætti. Útsendingin verður einnig seld sem stakur viðburður í myndlyklum Vodafone og Símans. Níu milljónir dollara, jafnvirði 1,1 milljarða króna, er í húfi fyrir þann sem spilar átján holurnar á Shadow Greek Gold Course-vellinum í Las Vegas á færri höggum. En auk þess að spila upp á stór peningaverðlaun munu þeir Tiger og Phil einnig setja ýmsilegt undir í hliðarveðmálum á meðan þeir spila hringinn. Til dæmis hver eigi lengsta upphafshöggið, hver komist næst holu, hver geti sett niður ákveðin pútt og svo framvegis. Sjónvarpsútsendingin sjálf mun einnig veita áhorfendum innsýn í heim kylfinganna sem þeir hafa ekki fengist að kynnast áður. Þannig verða báðir kylfingar með hljóðnema á sér á meðan þeir spila, drónar notaðir til að veita ný sjónarhorn í útsendinguna og ýmis tölfræði notuð til að reikna út líkur á ákveðnum niðurstöðum út frá spilamennsku kappanna. Tiger og Mickelson eru í hópi sigursælustu kylfinga sögunnar. Tiger hefur unnið fjórtán stórmót á ferlinum en Mickelson fimm, auk þess sem hann hefur sex sinnum hafnað í öðru sæti opna bandaríska meistaramótsins. Golf Tengdar fréttir Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. 7. nóvember 2018 12:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira
Einstæður viðburður fer fram í Las Vegas þann 23. nóvember næstkomandi þegar stórkylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson munu spila einn golfhring þar sem risastórar upphæðir eru í boði. Sýn hf. hefur tryggt sér sýningarréttinn á beinni útsendingu frá viðburðinum hér á landi. Sýnt verður frá viðureigninni, eða The Match eins og hún er kölluð vestanhafs, klukkan 20.00. Upphitun hefst klukkutíma fyrr en reiknað er með að útsendingin standi yfir til eitt eftir miðnætti. Útsendingin verður einnig seld sem stakur viðburður í myndlyklum Vodafone og Símans. Níu milljónir dollara, jafnvirði 1,1 milljarða króna, er í húfi fyrir þann sem spilar átján holurnar á Shadow Greek Gold Course-vellinum í Las Vegas á færri höggum. En auk þess að spila upp á stór peningaverðlaun munu þeir Tiger og Phil einnig setja ýmsilegt undir í hliðarveðmálum á meðan þeir spila hringinn. Til dæmis hver eigi lengsta upphafshöggið, hver komist næst holu, hver geti sett niður ákveðin pútt og svo framvegis. Sjónvarpsútsendingin sjálf mun einnig veita áhorfendum innsýn í heim kylfinganna sem þeir hafa ekki fengist að kynnast áður. Þannig verða báðir kylfingar með hljóðnema á sér á meðan þeir spila, drónar notaðir til að veita ný sjónarhorn í útsendinguna og ýmis tölfræði notuð til að reikna út líkur á ákveðnum niðurstöðum út frá spilamennsku kappanna. Tiger og Mickelson eru í hópi sigursælustu kylfinga sögunnar. Tiger hefur unnið fjórtán stórmót á ferlinum en Mickelson fimm, auk þess sem hann hefur sex sinnum hafnað í öðru sæti opna bandaríska meistaramótsins.
Golf Tengdar fréttir Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. 7. nóvember 2018 12:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Sjá meira
Tiger og Mickelson spiluðu golf pong | Myndband Stjörnukylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson eru á fullu þessa dagana að auglýsa einvígi sitt sem fer fram í Las Vegas síðar í mánuðinum. 7. nóvember 2018 12:30